Ferðamenn sólgnir í tappað vatn en treysta sér ekki í lækinn Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. ágúst 2013 19:25 Ferðamenn eru sólgnir í íslenskt vatn og keppast drykkjarframleiðendur nú við að halda í við eftirspurnina. Kaupmaður í Vík á Mýrdal furðar sig á þorsta ferðamannanna en hann selur þeim rúmt tonn af vatni vikulega, þó svo að hann bendi þeim á sama vatn megi finna í læknum. Viss sprenging hefur orðið í þeim fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim á síðustu árum. Árið 2011 voru þeir rúmlega fimm hundruð og sextíu þúsund en gert er ráð fyrir að þeir verði í kringum átta hundruð þúsund á þessu ári. Eitthvað verða þessir ferðamenn að drekka. Ólíkt því sem gengur og gerist hér á landi er kranavatnið ekki jafn girnilegt víðast hvar annars staðar. Því freista drykkjarframleiðendur þess að klófesta ferðamenn við komu til landsins og færa þeim íslenskt vatn, tappað og merkt. Nú má nálgast íslenskt vatn undir merkjum Pure Icelandic, framleitt af Vífilfell, Iceland Spring frá Ölgerðinni og Icelandic Glacial. Tvö síðarnefndu leggja mikla áherslu á útflutning á meðan Vífilfell hefur eignað sér markaðinn hér á landi. Þannig hefur sumarsalan á Pure Icelandic tvöfaldast frá árinu 2010 hefur Vífilfell nú selt rúmlega tvö hundruð þúsund lítra af íslensku á síðustu 12 mánuðum.„Við sáum svolítinn topp árið 2007 en þetta hefur rokið upp síðustu þrjú árin. Heildaraukningin er gríðarleg. Það á bæði við um matvöruverslanir, fríhöfnina og bensínstöðvar. Þetta er bara íslenska vatnið," segir Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Pure Icelandic. En hvað sem tölunum líður þá eru kaupmaðurinn sem finnur mest fyrir aukningunni. Pálmi Kristjánsson, verslunarstjóri Kjarvals í Vík í mýrdal, selur ferðamönnum rúmt tonn af vatni vikulega. „Það er gríðarlega mikil sala. Þeir treysta manni ekki þegar maður segir þeim að drekka úr ánni. Maður drekkur nú sjálfur úr krana heima, þannig að þetta er ansi óvanalegt en kannski venjulegt fyrir útlendinginn“ Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira
Ferðamenn eru sólgnir í íslenskt vatn og keppast drykkjarframleiðendur nú við að halda í við eftirspurnina. Kaupmaður í Vík á Mýrdal furðar sig á þorsta ferðamannanna en hann selur þeim rúmt tonn af vatni vikulega, þó svo að hann bendi þeim á sama vatn megi finna í læknum. Viss sprenging hefur orðið í þeim fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim á síðustu árum. Árið 2011 voru þeir rúmlega fimm hundruð og sextíu þúsund en gert er ráð fyrir að þeir verði í kringum átta hundruð þúsund á þessu ári. Eitthvað verða þessir ferðamenn að drekka. Ólíkt því sem gengur og gerist hér á landi er kranavatnið ekki jafn girnilegt víðast hvar annars staðar. Því freista drykkjarframleiðendur þess að klófesta ferðamenn við komu til landsins og færa þeim íslenskt vatn, tappað og merkt. Nú má nálgast íslenskt vatn undir merkjum Pure Icelandic, framleitt af Vífilfell, Iceland Spring frá Ölgerðinni og Icelandic Glacial. Tvö síðarnefndu leggja mikla áherslu á útflutning á meðan Vífilfell hefur eignað sér markaðinn hér á landi. Þannig hefur sumarsalan á Pure Icelandic tvöfaldast frá árinu 2010 hefur Vífilfell nú selt rúmlega tvö hundruð þúsund lítra af íslensku á síðustu 12 mánuðum.„Við sáum svolítinn topp árið 2007 en þetta hefur rokið upp síðustu þrjú árin. Heildaraukningin er gríðarleg. Það á bæði við um matvöruverslanir, fríhöfnina og bensínstöðvar. Þetta er bara íslenska vatnið," segir Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Pure Icelandic. En hvað sem tölunum líður þá eru kaupmaðurinn sem finnur mest fyrir aukningunni. Pálmi Kristjánsson, verslunarstjóri Kjarvals í Vík í mýrdal, selur ferðamönnum rúmt tonn af vatni vikulega. „Það er gríðarlega mikil sala. Þeir treysta manni ekki þegar maður segir þeim að drekka úr ánni. Maður drekkur nú sjálfur úr krana heima, þannig að þetta er ansi óvanalegt en kannski venjulegt fyrir útlendinginn“
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira