Fín norðurljósaspá næstu daga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. september 2016 12:08 Þessi mynd var tekin í Breiðholti í gærkvöldi. mynd/helga gísladóttir Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Innlent Fleiri fréttir Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Sjá meira
Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT
Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Innlent Fleiri fréttir Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Sjá meira