Viðskipti innlent

Fitch breytir horfum úr neikvæðum í stöðugar

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfi Íslands til langs tíma er það BB+ eins og verið hefur. Fyrirtækið telur hinsvegar að horfur til langs tíma séu nú stöðugar en þær voru áður metnar neikvæðar. Matið er það fyrsta sem kemur frá Fitch eftir að Íslendingar felldu Icesave samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×