Fjármál kirkjunnar og söfnun tvennt ólíkt ÞEB skrifar 4. janúar 2013 08:00 Birgir Ásgeirsson „Kirkjan er að fara fram á að almenningur sameinist um það að gera þetta að forgangsverkefni, og það er af því að neyðin er svo mikil. Spítalinn er í algerri öng,“ segir séra Birgir Ásgeirsson prófastur um þá tillögu Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands, að kirkjan standi fyrir söfnun til handa Landspítalanum. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, sagði í fréttum RÚV í gær að það skyti skökku við að kirkjan ætlaði að standa að slíkri söfnun. Kirkjan hefði sjálf þrýst mjög á að fá viðbótarfjárveitingu á fjárlögum en þeir fjármunir hefðu annars getað farið í tækjakaup á spítalanum. Séra Birgir segist undrandi á ummælum Sigríðar. „Kirkjan er ekki að fara fram á aukaframlag á fjárlögum heldur að hið opinbera skili þeirri innheimtu sem átt hefur sér stað fyrir hönd kirkjunnar.“ Ríkið hafi tekið að sér að innheimta sóknargjöld og greiðslur til trúfélaga og eigi að standa skil á því, sem ekki hafi verið gert að fullu. Biskupinn sagði sjálfur á fésbókarsíðu sinni í gær að fjármálum kirkjunnar og landssöfnun fyrir Landspítalann ætti ekki að blanda saman. Kirkjan hefði fengið mikil og góð viðbrögð við hugmyndinni. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Kirkjan er að fara fram á að almenningur sameinist um það að gera þetta að forgangsverkefni, og það er af því að neyðin er svo mikil. Spítalinn er í algerri öng,“ segir séra Birgir Ásgeirsson prófastur um þá tillögu Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands, að kirkjan standi fyrir söfnun til handa Landspítalanum. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, sagði í fréttum RÚV í gær að það skyti skökku við að kirkjan ætlaði að standa að slíkri söfnun. Kirkjan hefði sjálf þrýst mjög á að fá viðbótarfjárveitingu á fjárlögum en þeir fjármunir hefðu annars getað farið í tækjakaup á spítalanum. Séra Birgir segist undrandi á ummælum Sigríðar. „Kirkjan er ekki að fara fram á aukaframlag á fjárlögum heldur að hið opinbera skili þeirri innheimtu sem átt hefur sér stað fyrir hönd kirkjunnar.“ Ríkið hafi tekið að sér að innheimta sóknargjöld og greiðslur til trúfélaga og eigi að standa skil á því, sem ekki hafi verið gert að fullu. Biskupinn sagði sjálfur á fésbókarsíðu sinni í gær að fjármálum kirkjunnar og landssöfnun fyrir Landspítalann ætti ekki að blanda saman. Kirkjan hefði fengið mikil og góð viðbrögð við hugmyndinni.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira