Fjölbreytileiki í Laugardalnum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. september 2013 18:30 Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram. Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira
Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram.
Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira