Fleiri konur með meðgöngusykursýki Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 14. júlí 2013 19:37 Meðgöngusykursýki greinist á meðgöngu með sykurþolprófi. Skipta má sjúkdómnum í tvo flokka, annars vegar þar sem barnshafandi konu dugar mataræðisbreyting ein sem meðferð og hins vegar þar sem insúlínmeðferð er henni nauðsynleg. Mikilvægt er að meðhöndla sykursýkina, en sjúkdómurinn getur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér. Fæðingin sjálf getur verið konum erfiðari, þar sem börn kvenna með meðgöngusykursýki eru yfirleitt stærri. „Barnið stækkar ef það fær svona mikinn sykur. Þá verður fæðingin erfiðari og barnið getur lent í fylgikvillum, svo sem sykurfalli og auknum líkum á að það þurfi að fara á vökudeild eftir fæðinguna. Síðan eru að koma meiri og meiri upplýsingar um langtímfylgikvillana, eins og að þessi börn eigi í meiri hættu á að fá sykursýki í framtíðinni þegar þau vaxi úr grasi. Móðirin sem er greind með meðgöngusykursýki er svo í hættu á að fá tegund tvö sykursýki innan fárra ára,“ segir Arna Guðmundsdóttir, sérfræðingur í innkirtlalækningum. Sífellt fleiri barnshafandi konur greinast með sjúkdóminn hér á landi en á árunum 2003 - 2009 varð hundrað prósent aukning á greiningu hans og síðan þá hefur tilfellunum farið fjölgandi. Ástæða þessarar aukningar er hækkandi aldur kvenna þegar þær verða barnshafandi og breytingar á lífstílsháttum. „Það er vaxandi offita, en hún er gríðarlega algeng hjá yngra fólki og færist neðar og neðar í aldurshópana,“ segir Arna jafnframt. Óregla á matmálstíma hefur líka áhrif, eins og þegar fólk er að sleppa morgunmat, borða óreglulega og borða allt of mikinn skyndibita. Arna segir að regluleg hreyfing sé nauðsynleg heilsu kvenna. Einnig segir Arna mikilvægt að borða reglulega og borða hollt. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Meðgöngusykursýki greinist á meðgöngu með sykurþolprófi. Skipta má sjúkdómnum í tvo flokka, annars vegar þar sem barnshafandi konu dugar mataræðisbreyting ein sem meðferð og hins vegar þar sem insúlínmeðferð er henni nauðsynleg. Mikilvægt er að meðhöndla sykursýkina, en sjúkdómurinn getur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér. Fæðingin sjálf getur verið konum erfiðari, þar sem börn kvenna með meðgöngusykursýki eru yfirleitt stærri. „Barnið stækkar ef það fær svona mikinn sykur. Þá verður fæðingin erfiðari og barnið getur lent í fylgikvillum, svo sem sykurfalli og auknum líkum á að það þurfi að fara á vökudeild eftir fæðinguna. Síðan eru að koma meiri og meiri upplýsingar um langtímfylgikvillana, eins og að þessi börn eigi í meiri hættu á að fá sykursýki í framtíðinni þegar þau vaxi úr grasi. Móðirin sem er greind með meðgöngusykursýki er svo í hættu á að fá tegund tvö sykursýki innan fárra ára,“ segir Arna Guðmundsdóttir, sérfræðingur í innkirtlalækningum. Sífellt fleiri barnshafandi konur greinast með sjúkdóminn hér á landi en á árunum 2003 - 2009 varð hundrað prósent aukning á greiningu hans og síðan þá hefur tilfellunum farið fjölgandi. Ástæða þessarar aukningar er hækkandi aldur kvenna þegar þær verða barnshafandi og breytingar á lífstílsháttum. „Það er vaxandi offita, en hún er gríðarlega algeng hjá yngra fólki og færist neðar og neðar í aldurshópana,“ segir Arna jafnframt. Óregla á matmálstíma hefur líka áhrif, eins og þegar fólk er að sleppa morgunmat, borða óreglulega og borða allt of mikinn skyndibita. Arna segir að regluleg hreyfing sé nauðsynleg heilsu kvenna. Einnig segir Arna mikilvægt að borða reglulega og borða hollt.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira