Flóttamannastraumurinn geti leitt til uppreisna í Evrópu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. maí 2016 21:47 Dearlove segir að búast megi við milljónum flóttamanna á næstu fimm árum, sem geti breytt pólitísku landslagi Evrópu. vísir/epa Hætta er á uppreisn á meðal almennings í Evrópu sýni leiðtogar í álfunni ekki fram á að þeir geti tekist á við flóttamannastrauminn, sagði Richard Dearlove, fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6, á opnum fundi breska ríkisútvarpsins í Lundúnum í dag. Hann segir að búast megi við milljónum flóttamanna á næstu fimm árum, sem geti breytt pólitísku landslagi Evrópu.Dearlove sagði á fundinum að ekki megi loka alfarið á flóttamenn til álfunnar. Þó þurfi að stemma stigu við flóttamannastrauminn. Engar kraftaverkalausnir séu fyrir hendi en að leiðtogar þurfi að sannfæra borgara um að verið sé að takast á við vandann með raunverulegum og raunhæfum hætti. Þá varaði Dearlove við því að Tyrkir fái að ferðast án vegabréfsáritana og líkti því við að hella olíu á eldinn. Fleiri tóku til máls á fundinum. Þeirra á meðal var Filippo Grandi, yfirmaður flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, sem sagði vandamálið orðið það stórt að allar þjóðir heims þurfi að bera ábyrgð. Ekki dugi að vísa flóttamönnum til annarra landa. Grandi sagði að um sextíu milljónir manna væru nú á vergangi og flótta í heiminum í dag vegna stríðsátaka og örbirgðar. Ástandið sé þannig í dag að aðeins örfá ríki taki við stærstum hluta flóttamanna og því sé nauðsynlegt að fleiri ríki opni sín landamæri. Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Hætta er á uppreisn á meðal almennings í Evrópu sýni leiðtogar í álfunni ekki fram á að þeir geti tekist á við flóttamannastrauminn, sagði Richard Dearlove, fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6, á opnum fundi breska ríkisútvarpsins í Lundúnum í dag. Hann segir að búast megi við milljónum flóttamanna á næstu fimm árum, sem geti breytt pólitísku landslagi Evrópu.Dearlove sagði á fundinum að ekki megi loka alfarið á flóttamenn til álfunnar. Þó þurfi að stemma stigu við flóttamannastrauminn. Engar kraftaverkalausnir séu fyrir hendi en að leiðtogar þurfi að sannfæra borgara um að verið sé að takast á við vandann með raunverulegum og raunhæfum hætti. Þá varaði Dearlove við því að Tyrkir fái að ferðast án vegabréfsáritana og líkti því við að hella olíu á eldinn. Fleiri tóku til máls á fundinum. Þeirra á meðal var Filippo Grandi, yfirmaður flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, sem sagði vandamálið orðið það stórt að allar þjóðir heims þurfi að bera ábyrgð. Ekki dugi að vísa flóttamönnum til annarra landa. Grandi sagði að um sextíu milljónir manna væru nú á vergangi og flótta í heiminum í dag vegna stríðsátaka og örbirgðar. Ástandið sé þannig í dag að aðeins örfá ríki taki við stærstum hluta flóttamanna og því sé nauðsynlegt að fleiri ríki opni sín landamæri.
Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira