Flugfarþegar eiga hugsanlega rétt á máltíð og símtali Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. apríl 2014 13:08 Um réttindi flugfarþega er fjallað um í reglugerð um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem er neitað um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður. VÍSIR/GVA Flugfarþegar sem komast ekki til áfangastaðar síns á réttum tíma vegna verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna eiga í einhverjum tilvikum mögulega rétt á skaðabótum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samgöngustofu vegna verkfalls flugvallarstarfsmanna. Verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu. Starfsmenn vallarins hafa boðað frekari til verkfallsaðgerða næstu vikur. Um réttindi flugfarþega er fjallað um í reglugerð um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem er neitað um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður. Þegar um verkfall er að ræða falla réttindi niður í sumum tilvikum. Til dæmis eiga þeir farþegar sem áttu bókað far á þeim tíma sem verkfallið stóð ekki rétt á bótum. Þeir farþegar sem eiga flug seinna um daginn sem seinkar vegna áhrifa verkfallsins eiga mögulega rétt á bótum frá því flugfélagi sem þeir áttu bókað flug með. Þau réttindi sem farþegarnir eiga hugsanlega eru máltíðir og hressing í samræmi við lengd þeirrar tafar sem verður á flugferðum. Þeir farþegar sem neyðast til þess að bíða í eina eða fleiri nætur eftir flugfari eða ef farþegi neyðist til þess að bíða lengur en hann gerði ráð fyrir eiga rétt á hótelgistingu án endurgjalds. Farþegar eiga rétt á því að flutningur milli flugvallar og hótelsins verði greiddur. Að auki skal farþegum boðið að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða með bréfsíma eða tölvupósti þeim að kostnaðarlausu. Við beitingu þessara reglna skal flugrekandi sérstaklega huga að þörfum hreyfihamlaðra og fylgdarmanna þeirra og einnig að þörfum fylgdarlausra barna. Í þeim tilvikum þar sem farþegar þurfa að greiða kostnað vegna þessara atriða sem hér eru upp talin þurfa þeir að geyma kvittanir og sækja svo um endurgreiðslu frá viðkomandi flugfélagi. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Flugfarþegar sem komast ekki til áfangastaðar síns á réttum tíma vegna verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna eiga í einhverjum tilvikum mögulega rétt á skaðabótum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samgöngustofu vegna verkfalls flugvallarstarfsmanna. Verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu. Starfsmenn vallarins hafa boðað frekari til verkfallsaðgerða næstu vikur. Um réttindi flugfarþega er fjallað um í reglugerð um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem er neitað um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður. Þegar um verkfall er að ræða falla réttindi niður í sumum tilvikum. Til dæmis eiga þeir farþegar sem áttu bókað far á þeim tíma sem verkfallið stóð ekki rétt á bótum. Þeir farþegar sem eiga flug seinna um daginn sem seinkar vegna áhrifa verkfallsins eiga mögulega rétt á bótum frá því flugfélagi sem þeir áttu bókað flug með. Þau réttindi sem farþegarnir eiga hugsanlega eru máltíðir og hressing í samræmi við lengd þeirrar tafar sem verður á flugferðum. Þeir farþegar sem neyðast til þess að bíða í eina eða fleiri nætur eftir flugfari eða ef farþegi neyðist til þess að bíða lengur en hann gerði ráð fyrir eiga rétt á hótelgistingu án endurgjalds. Farþegar eiga rétt á því að flutningur milli flugvallar og hótelsins verði greiddur. Að auki skal farþegum boðið að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða með bréfsíma eða tölvupósti þeim að kostnaðarlausu. Við beitingu þessara reglna skal flugrekandi sérstaklega huga að þörfum hreyfihamlaðra og fylgdarmanna þeirra og einnig að þörfum fylgdarlausra barna. Í þeim tilvikum þar sem farþegar þurfa að greiða kostnað vegna þessara atriða sem hér eru upp talin þurfa þeir að geyma kvittanir og sækja svo um endurgreiðslu frá viðkomandi flugfélagi.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira