Fordómar miklir segir transmaður 2. apríl 2012 20:00 Karlmanni sem fæddist í líkama konu var misþyrmt af þremur karlmönnum á skemmtistað um helgina. Transmaður segir fólk í þeirra stöðu hrætt. „Fordómar í garð transfólks krauma undir yfirborðinu." Þetta segir Hafþór Loki Theadórsson, transmaður en vini hans, sem einnig er transmaður var, misþyrmt illilega af þremur mönnum um helgina. Ástæða árásarinnar var sú að mönnunum þótti ekki boðlegt að maðurinn færi inn á karlaklósett inn á skemmtistað. Hafþór telur mildi sé að ekki hafi farið verr. "Þeir börðu hann niður þangað til honum tókst að flýja. Hann fór í leigubíl og útskýrði hvað hefði gerst og var þá tilkynnt af þessum bílstjóraskratta að það væri geðveiki að vera trans," skrifar Hafþór á heimasíðu sína. "Fordómarnir eru miklir og við mætum mótlæti til dæmis á atvinnumarkaði og þegar við leitum að húsnæði og fleiru." segir Hafþór í samtali við fréttastofu. Fórnarlamb árásarinnar ætlar ekki að kæra árásina til að draga ekki athygli að sér og sínum. "Á alþjóðamælikvarða er staðan hér á landi góð. Maður vill mikið telja sér trú um að baráttunni sé að mestu leyti lokið, hér fái samkynhneigðir að gifta sig og hér séu ein hjúskaparlög en undir niðri eru heilmiklir fordómar og meiri en fólk vill viðurkenna. Ég nefni sem dæmi að sömu nótt og árásin varð var samkynhneigðum strák sem ég þekki var meinaður aðgangur inn á skemmtistað," segir Hafþór. Í dag kölluðu Samtökin 78 eftir umburðarlyndi og skilning og stuðningi við transfólk. Um leið skoruðu samtökin á Alþingi að ljúka við lagaúrbætur til handa transfólki. Um þetta skrifar Hafþór einnig á heimasíðu sína. "Eins og staðan er í dag þá er ekki ólöglegt að neita mér um vinnu eða húsnæði. Kynvitund mín er ekki vernduð í íslenskum lögum. Hver sem er má mismuna mér og tala um mig hvernig sem er og ég get ekkert í því gert. Það er löglegt. Þetta er þörf umræða. Við viljum bara vera örugg eins og allir, aðrir en við erum það ekki." Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Karlmanni sem fæddist í líkama konu var misþyrmt af þremur karlmönnum á skemmtistað um helgina. Transmaður segir fólk í þeirra stöðu hrætt. „Fordómar í garð transfólks krauma undir yfirborðinu." Þetta segir Hafþór Loki Theadórsson, transmaður en vini hans, sem einnig er transmaður var, misþyrmt illilega af þremur mönnum um helgina. Ástæða árásarinnar var sú að mönnunum þótti ekki boðlegt að maðurinn færi inn á karlaklósett inn á skemmtistað. Hafþór telur mildi sé að ekki hafi farið verr. "Þeir börðu hann niður þangað til honum tókst að flýja. Hann fór í leigubíl og útskýrði hvað hefði gerst og var þá tilkynnt af þessum bílstjóraskratta að það væri geðveiki að vera trans," skrifar Hafþór á heimasíðu sína. "Fordómarnir eru miklir og við mætum mótlæti til dæmis á atvinnumarkaði og þegar við leitum að húsnæði og fleiru." segir Hafþór í samtali við fréttastofu. Fórnarlamb árásarinnar ætlar ekki að kæra árásina til að draga ekki athygli að sér og sínum. "Á alþjóðamælikvarða er staðan hér á landi góð. Maður vill mikið telja sér trú um að baráttunni sé að mestu leyti lokið, hér fái samkynhneigðir að gifta sig og hér séu ein hjúskaparlög en undir niðri eru heilmiklir fordómar og meiri en fólk vill viðurkenna. Ég nefni sem dæmi að sömu nótt og árásin varð var samkynhneigðum strák sem ég þekki var meinaður aðgangur inn á skemmtistað," segir Hafþór. Í dag kölluðu Samtökin 78 eftir umburðarlyndi og skilning og stuðningi við transfólk. Um leið skoruðu samtökin á Alþingi að ljúka við lagaúrbætur til handa transfólki. Um þetta skrifar Hafþór einnig á heimasíðu sína. "Eins og staðan er í dag þá er ekki ólöglegt að neita mér um vinnu eða húsnæði. Kynvitund mín er ekki vernduð í íslenskum lögum. Hver sem er má mismuna mér og tala um mig hvernig sem er og ég get ekkert í því gert. Það er löglegt. Þetta er þörf umræða. Við viljum bara vera örugg eins og allir, aðrir en við erum það ekki."
Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira