Foreldar bólusetja börn sín gegn hlaupabólu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. maí 2013 18:30 Færst hefur í vöxt síðustu ár að foreldrar bólusetji sjálfir börn sín gegn hlaupabólu. Árlega eru allt að nítján manns lagðir inn á spítala vegna alvarlegra einkenna hennar. Yfirlæknir hjá Landlækni segir að almenna bólusetning gegn hlaupabólu vera hagkvæma fyrir samfélög. Á hverju ári veikist fjöldi barna hér á landi af hlaupabólu en talið er að um nær öll börn fái hana fyrir fullorðinsaldur. Tekið getur viku til tíu daga fyrir sjúkdóminn að ganga yfir og oft fylgir honum mikill kláði og óþægindi. Líkt og hjá þessum tæplega þriggja ára strák sem var í dag heima hjá sér með hlaupabólu. Þá er talið að leggja þurfi allt að nítján manns inn á spítala árlega vegna hlaupabólu hér á landi, langflestir af þeim eru börn. Algengast er að þau fái bakteríusýkingar út frá sárum sínum. „Hlaupabóla getur verið alvarlegur sjúkdómur hjá börnum. Það gleymist stundum,“ segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins. Síðustu tíu ár hefur verið í boði sérstakt bóluefni gegn hlaupabólu hér á landi. Börn eru ekki bólusett sjálfkrafa í ungbarnaeftirliti hjá Heilsugæslunum gegn hlaupabólu heldur þurfa foreldrar sjálfir að kaupa efnið. Bóluefnið heitir Varilrix og kostar skammturinn af því um 8.000 kr. Bólusetja þarf hvert barn tvisvar sinnum. Þar til fyrir þremur árum seldust yfirleitt um 50 skammtar af bóluefninu á ári en síðustu þrjú ár hefur fæst í vöxt að foreldrar bólusetji börn sín. Þannig seldust í fyrra 220 skattar af bóluefninu. „Foreldrar spyrja meira um þetta og það hefur farið í vöxt og aukist að foreldrar láti bólusetja börnin sín og það er bara gottt mál,“ segir Þórólfur. Mjög ólíklegt er að þau börn sem fá bóluefnið fái hlaupabólu og ef þau fá hana þá fá þau mjög væg einkenni. Þórólfur segir það hafa verið skoðað hvort að hefja eigi almenna bólusetningu gegn hlaupabólu hér á landi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var við hagfræðideild Háskóla Íslands og birt árið 2009 kostaði hlaupabóla samfélagið þá 290 milljónir á ári. Þar skiptir mestu vinnutap aðstandenda barna með hlaupabólu. Kostnaður við að bólusetja hvert barn tvisvar hefði verið 156 milljónir og því þjóðhagslegur sparnaður af bólusetningunni. „Það hefur verið litið á þetta og þá með hliðsjón af úttektum erlendis frá sem sýnir að bóluetningin er hagkvæm og virkar vel. Umræðan hefur ekki farið á alvarlegt stig hér innanlands hvort það eigi að taka þetta upp hjá öllum börnum en það er margt sem að bendir til þess að við þurfum að gera það á næstunni,“ segir Þórólfur Þórólfur segir að ef að börn fá hlaupabólu þá sé til lyf sem geti gagnast þeim. „Það er til veirulyf sem að virkjar vel við hlaupabólu ef að meðferðin er hafin mjög snemma kannski á fyrsta sólarhring eða öðrum sólarhring þá er til veirulyf á markaði sem að virkjar mjög vel. Það hins vegar gleymist stundum og er ekki mikið notað því miður myndi ég segja, “ segir hann að lokum. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Sjá meira
Færst hefur í vöxt síðustu ár að foreldrar bólusetji sjálfir börn sín gegn hlaupabólu. Árlega eru allt að nítján manns lagðir inn á spítala vegna alvarlegra einkenna hennar. Yfirlæknir hjá Landlækni segir að almenna bólusetning gegn hlaupabólu vera hagkvæma fyrir samfélög. Á hverju ári veikist fjöldi barna hér á landi af hlaupabólu en talið er að um nær öll börn fái hana fyrir fullorðinsaldur. Tekið getur viku til tíu daga fyrir sjúkdóminn að ganga yfir og oft fylgir honum mikill kláði og óþægindi. Líkt og hjá þessum tæplega þriggja ára strák sem var í dag heima hjá sér með hlaupabólu. Þá er talið að leggja þurfi allt að nítján manns inn á spítala árlega vegna hlaupabólu hér á landi, langflestir af þeim eru börn. Algengast er að þau fái bakteríusýkingar út frá sárum sínum. „Hlaupabóla getur verið alvarlegur sjúkdómur hjá börnum. Það gleymist stundum,“ segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins. Síðustu tíu ár hefur verið í boði sérstakt bóluefni gegn hlaupabólu hér á landi. Börn eru ekki bólusett sjálfkrafa í ungbarnaeftirliti hjá Heilsugæslunum gegn hlaupabólu heldur þurfa foreldrar sjálfir að kaupa efnið. Bóluefnið heitir Varilrix og kostar skammturinn af því um 8.000 kr. Bólusetja þarf hvert barn tvisvar sinnum. Þar til fyrir þremur árum seldust yfirleitt um 50 skammtar af bóluefninu á ári en síðustu þrjú ár hefur fæst í vöxt að foreldrar bólusetji börn sín. Þannig seldust í fyrra 220 skattar af bóluefninu. „Foreldrar spyrja meira um þetta og það hefur farið í vöxt og aukist að foreldrar láti bólusetja börnin sín og það er bara gottt mál,“ segir Þórólfur. Mjög ólíklegt er að þau börn sem fá bóluefnið fái hlaupabólu og ef þau fá hana þá fá þau mjög væg einkenni. Þórólfur segir það hafa verið skoðað hvort að hefja eigi almenna bólusetningu gegn hlaupabólu hér á landi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var við hagfræðideild Háskóla Íslands og birt árið 2009 kostaði hlaupabóla samfélagið þá 290 milljónir á ári. Þar skiptir mestu vinnutap aðstandenda barna með hlaupabólu. Kostnaður við að bólusetja hvert barn tvisvar hefði verið 156 milljónir og því þjóðhagslegur sparnaður af bólusetningunni. „Það hefur verið litið á þetta og þá með hliðsjón af úttektum erlendis frá sem sýnir að bóluetningin er hagkvæm og virkar vel. Umræðan hefur ekki farið á alvarlegt stig hér innanlands hvort það eigi að taka þetta upp hjá öllum börnum en það er margt sem að bendir til þess að við þurfum að gera það á næstunni,“ segir Þórólfur Þórólfur segir að ef að börn fá hlaupabólu þá sé til lyf sem geti gagnast þeim. „Það er til veirulyf sem að virkjar vel við hlaupabólu ef að meðferðin er hafin mjög snemma kannski á fyrsta sólarhring eða öðrum sólarhring þá er til veirulyf á markaði sem að virkjar mjög vel. Það hins vegar gleymist stundum og er ekki mikið notað því miður myndi ég segja, “ segir hann að lokum.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Sjá meira