Formaður Evrópusamtakanna bjartsýnn þrátt fyrir hægagang 14. janúar 2013 16:35 Andrés Pétursson. „Auðvitað hefðum við viljað að ríkisstjórnin héldi áfram með þetta eins og lá fyrir í stjórnarsáttmálanum, en við skiljum ákvörðunina vel," segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, um samkomulag ríkisstjórnarinnar að hægja verulega á samningaviðræðum ríkisins um aðild að Evrópusambandinu. Nú liggur fyrir að fjórir kaflar verða ekki opnaðir á þessu kjörtímabili, það eru að auki þeir mikilvægustu, þessir sem fjalla um landbúnað og sjávarútveg og fjárfestingum þeim tengdum. En óttist þið að málið verði svæft í fórum nýrrar ríkisstjórnar? „Við erum ekkert hræddir við það," svarar Andrés. „Dómsdagsspár hinna svartsýnustu um fall ESB og evrunnar hafa eki ræst, heldur þvert á móti hefur ESB verið að klóra sig út úr erfiðleikunum. Og þá sitjum við íslendingarnir eftir í gjaldeyrishöftum," segir Andrés sem telur að Ísland gæti orðið eftir í gjaldeyrishöftum á meðan ESB nær sér aftur á strik í efnahagsmálum. „Við erum nokkuð bjartsýn á næsta kjörtímabil," segir Andrés spurður hvort hann óttist ekki ríkisstjórn sem beitir sér gegn aðildarviðræðunum. „Þeir flokkar sem styðja áframhaldandi viðræður munu ná slíkum árangri í næstu kosningum að það verður haldið áfram með málið. Enda miklir hagsmunir í húfi," segir Andrés sem bætir við: „Og af hverju ætti nokkur maður að loka fyrir þennan möguleika?" Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
„Auðvitað hefðum við viljað að ríkisstjórnin héldi áfram með þetta eins og lá fyrir í stjórnarsáttmálanum, en við skiljum ákvörðunina vel," segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, um samkomulag ríkisstjórnarinnar að hægja verulega á samningaviðræðum ríkisins um aðild að Evrópusambandinu. Nú liggur fyrir að fjórir kaflar verða ekki opnaðir á þessu kjörtímabili, það eru að auki þeir mikilvægustu, þessir sem fjalla um landbúnað og sjávarútveg og fjárfestingum þeim tengdum. En óttist þið að málið verði svæft í fórum nýrrar ríkisstjórnar? „Við erum ekkert hræddir við það," svarar Andrés. „Dómsdagsspár hinna svartsýnustu um fall ESB og evrunnar hafa eki ræst, heldur þvert á móti hefur ESB verið að klóra sig út úr erfiðleikunum. Og þá sitjum við íslendingarnir eftir í gjaldeyrishöftum," segir Andrés sem telur að Ísland gæti orðið eftir í gjaldeyrishöftum á meðan ESB nær sér aftur á strik í efnahagsmálum. „Við erum nokkuð bjartsýn á næsta kjörtímabil," segir Andrés spurður hvort hann óttist ekki ríkisstjórn sem beitir sér gegn aðildarviðræðunum. „Þeir flokkar sem styðja áframhaldandi viðræður munu ná slíkum árangri í næstu kosningum að það verður haldið áfram með málið. Enda miklir hagsmunir í húfi," segir Andrés sem bætir við: „Og af hverju ætti nokkur maður að loka fyrir þennan möguleika?"
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent