Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2015 10:03 Hilmar las upp yfirlýsingu á lögreglustöðinni við Hlemm í morgun. vísir/gva „Það sem við erum að gera er að leggja fram kærur eftir að umræður um fræðslustarf okkar komst í hámæli,“ segir Hilmar Hildarson Magnúsarson, formaður Samtakanna 78, í þættinum Í bítið í morgun. Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. Ummælin sem Samtökin ‘78 kæra telja þau fela í sér háð, róg og smánun í garð hinsegin fólks vegna kynhneigðar þess og/eða kynvitundar. Samtökin lögðu fram kæruna hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Bæjarstjórn Hafnafjarðar ákvað að taka upp hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins og umræðan í kjölfarið varð mjög óvægin og illskeytt. Það var í raun í framhaldinu af því sem við vandlega íhuguðum málið og í samráði við okkar lögmann ákveðum að fara þessa leið.“ Hilmar segir umræðuna ekki aðeins hafa farið fram á Útvarpi Sögu.Sjá einnig: Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa„Ég ætla ekki að fara út í einstök ummæli eða hvaða fólk sé til skoðunar, það er bara fyrir lögregluna að meta og skoða,“ segir Hilmar og bætir við að því miður séum við Íslendingar ekki komnir lengra í umræðunni.Sjá einnig: Samtökin '78: Kæra tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu í garð hinsegin fólks „Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að ég verð ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi í dag en maður stendur í þessari baráttu og hefur verið kallaður ýmsum nöfnum í gegnum tíðina. Við sem stöndum í forystunni höfum brynjað okkur ágætlega fyrir allskonar hlutum en við erum að upplifa það árið 2015 að það er fólk útum allt land sem segir okkur sögur frá börnum sem eiga hinsegin foreldra og mæta aðkasti. Einnig hinsegin fólks sjálf, fjölskyldur og vinir.“Sjá einnig: Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma?Hann segir að þetta snúist ekki aðeins um málið í Hafnafjarðarbæ, heldur sé í mun víðara samhengi. „Hatursumræða á Íslandi er ekkert allt í einu að dúkka upp í síðustu viku. Þetta er viðvarandi og við erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann. Við þurfum aðeins að skoða þetta mál, hvar sleppir tjáningarfrelsinu og hvar ertu að meiða hreinlega fólk. Þegar fólk situr undir þessu, þá hefur það gríðarleg áhrif á líf fólks og lífsgæði.“Sjá einnig: Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í GleðigöngunniHilmar segir að margt hinsegin fólk búi við skert lífsgæði sökum umræðunnar. „Það er mergur málsins og þess vegna setja mörg vestræn ríki löggjöf af þessu tagi. Það er allur gangur á því hvar þetta fólk lét sínar skoðanir í ljós, bara í fjölmiðlum almennt. Ég veit ekkert hvað mun koma út úr þessu en ef þetta verður til þess að vekja umræðuna um þessi mörk þá er einhver tilgangur með þessu.“ Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Dolli kallar Gylfa Ægis „has-been“ á BBC Adolf Ingi Erlingsson var meðal viðmælanda í innslagi um hinsegin fræðslu á Íslandi. 26. apríl 2015 10:29 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
„Það sem við erum að gera er að leggja fram kærur eftir að umræður um fræðslustarf okkar komst í hámæli,“ segir Hilmar Hildarson Magnúsarson, formaður Samtakanna 78, í þættinum Í bítið í morgun. Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. Ummælin sem Samtökin ‘78 kæra telja þau fela í sér háð, róg og smánun í garð hinsegin fólks vegna kynhneigðar þess og/eða kynvitundar. Samtökin lögðu fram kæruna hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Bæjarstjórn Hafnafjarðar ákvað að taka upp hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins og umræðan í kjölfarið varð mjög óvægin og illskeytt. Það var í raun í framhaldinu af því sem við vandlega íhuguðum málið og í samráði við okkar lögmann ákveðum að fara þessa leið.“ Hilmar segir umræðuna ekki aðeins hafa farið fram á Útvarpi Sögu.Sjá einnig: Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa„Ég ætla ekki að fara út í einstök ummæli eða hvaða fólk sé til skoðunar, það er bara fyrir lögregluna að meta og skoða,“ segir Hilmar og bætir við að því miður séum við Íslendingar ekki komnir lengra í umræðunni.Sjá einnig: Samtökin '78: Kæra tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu í garð hinsegin fólks „Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að ég verð ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi í dag en maður stendur í þessari baráttu og hefur verið kallaður ýmsum nöfnum í gegnum tíðina. Við sem stöndum í forystunni höfum brynjað okkur ágætlega fyrir allskonar hlutum en við erum að upplifa það árið 2015 að það er fólk útum allt land sem segir okkur sögur frá börnum sem eiga hinsegin foreldra og mæta aðkasti. Einnig hinsegin fólks sjálf, fjölskyldur og vinir.“Sjá einnig: Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma?Hann segir að þetta snúist ekki aðeins um málið í Hafnafjarðarbæ, heldur sé í mun víðara samhengi. „Hatursumræða á Íslandi er ekkert allt í einu að dúkka upp í síðustu viku. Þetta er viðvarandi og við erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann. Við þurfum aðeins að skoða þetta mál, hvar sleppir tjáningarfrelsinu og hvar ertu að meiða hreinlega fólk. Þegar fólk situr undir þessu, þá hefur það gríðarleg áhrif á líf fólks og lífsgæði.“Sjá einnig: Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í GleðigöngunniHilmar segir að margt hinsegin fólk búi við skert lífsgæði sökum umræðunnar. „Það er mergur málsins og þess vegna setja mörg vestræn ríki löggjöf af þessu tagi. Það er allur gangur á því hvar þetta fólk lét sínar skoðanir í ljós, bara í fjölmiðlum almennt. Ég veit ekkert hvað mun koma út úr þessu en ef þetta verður til þess að vekja umræðuna um þessi mörk þá er einhver tilgangur með þessu.“
Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Dolli kallar Gylfa Ægis „has-been“ á BBC Adolf Ingi Erlingsson var meðal viðmælanda í innslagi um hinsegin fræðslu á Íslandi. 26. apríl 2015 10:29 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Dolli kallar Gylfa Ægis „has-been“ á BBC Adolf Ingi Erlingsson var meðal viðmælanda í innslagi um hinsegin fræðslu á Íslandi. 26. apríl 2015 10:29
Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23