Formaður VR segir að með sama áframhaldi verði rauðu strikin virk í febrúar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 25. júlí 2015 19:04 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Rauðu strikin í kjarasamningum gætu hæglega farið að virka þegar samningarnir verða teknir upp í febrúar. Þá færi staðan á vinnumarkaði aftur á byrjunarreit.Samningar við bankamenn lausir200 starfsmenn fjármálafyrirtækja hækka um 200 þús. kr. á mánuði, en bankamenn eru hástökkvarar samkvæmt tekjublaði frjálsrar verslunar, samningar við bankamenn eru lausir en þeir munu væntanlega fara fram á aðrir starfsmenn fái líka kjarabætur. Ólafía segir að þótt það sé of snemmt að vera með dómsdagsspár og skoða þurfi málið í heild sinni sé þó ástæða til að minna á að ef einstaka hópar fari fram úr því sem fékkst fram í samningum, sé hægt að rifta samningum þegar hann varð endurskoðaður í febrúar. Hún hafi áhyggjur af því að sú verði raunin eins og það líti út núna.Annað launaumhverfi bankanna Og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að almenningur hafi setið eftir, það sé ljóst af því sem fram kemur í tekjublaðinu. „Það er áberandi að bankakerfið er að búa sér til eitthvað annað launakerfi en aðrar atvinnugreinar,“ segir Árni Páll. „Það er líka sláandi að sjá arðgreiðslur og hagnað vegna sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum í sjávarútveginum. Þeim er að ganga vel, þessum fyrirtækjum, sem nutu góðs af gengisfalli krónunnar. Eftir situr almenningur með afleiðingarnar af því gengisfalli. Við sjáum háar skattgreiðslur hjá lykilfólki í þessum greinum, sem endurspegla góða afkomu. Almenningur borgaði fyrir þennan afkomubata með falli krónunnar og hærri skuldum. Það er ekki búið að jafna þann reikning.“ Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira
Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Rauðu strikin í kjarasamningum gætu hæglega farið að virka þegar samningarnir verða teknir upp í febrúar. Þá færi staðan á vinnumarkaði aftur á byrjunarreit.Samningar við bankamenn lausir200 starfsmenn fjármálafyrirtækja hækka um 200 þús. kr. á mánuði, en bankamenn eru hástökkvarar samkvæmt tekjublaði frjálsrar verslunar, samningar við bankamenn eru lausir en þeir munu væntanlega fara fram á aðrir starfsmenn fái líka kjarabætur. Ólafía segir að þótt það sé of snemmt að vera með dómsdagsspár og skoða þurfi málið í heild sinni sé þó ástæða til að minna á að ef einstaka hópar fari fram úr því sem fékkst fram í samningum, sé hægt að rifta samningum þegar hann varð endurskoðaður í febrúar. Hún hafi áhyggjur af því að sú verði raunin eins og það líti út núna.Annað launaumhverfi bankanna Og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að almenningur hafi setið eftir, það sé ljóst af því sem fram kemur í tekjublaðinu. „Það er áberandi að bankakerfið er að búa sér til eitthvað annað launakerfi en aðrar atvinnugreinar,“ segir Árni Páll. „Það er líka sláandi að sjá arðgreiðslur og hagnað vegna sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum í sjávarútveginum. Þeim er að ganga vel, þessum fyrirtækjum, sem nutu góðs af gengisfalli krónunnar. Eftir situr almenningur með afleiðingarnar af því gengisfalli. Við sjáum háar skattgreiðslur hjá lykilfólki í þessum greinum, sem endurspegla góða afkomu. Almenningur borgaði fyrir þennan afkomubata með falli krónunnar og hærri skuldum. Það er ekki búið að jafna þann reikning.“
Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira
Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11
Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19
Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01
Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44