Forsætisráðherra telur „ekkert sérstakt“ koma fram í símtalinu fræga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 11:30 Davíð Oddsson, Geir H. Haarde og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að „ekkert sérstakt“ sé að finna í frægu símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, og Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, um 500 milljóna evra lán sem Seðlabankinn veitti Kaupþingi korter í hrun. Þetta hafi hann heyrt frá þeim sem hlustað hafa á símtal Davíðs og Geirs. Lengi hefur verið kallað eftir því að símtalið verði gert opinbert svo varpa megi betra ljósi á hvers vegna nærri gjaldeyrisvaraforði þjóðarinnar var lánaður Kaupþingi. Forsætisráðherra var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og var þar spurður hvort hann hefði sjálfur heyrt símtalið: „Nei, ég hef ekki heyrt það sjálfur en eftir því sem mér skilst þá leiðir það ekkert sérstakt í ljós um grundvöll þessarar ákvörðunar umfram það sem liggur fyrir; að þarna voru bankar víða um heim að falla eins og domínó-kubbar. Rétt eins og í öðrum löndum þá er ákveðið að veita lán til þess að halda bankanum gangandi. Ég geri ekki ráð fyrir að í þessu samtali komi neitt sérstakt fram sem réttlæti það umfram bara að þetta er það sem var að gerast,“ svaraði Sigmundur. Hann útilokaði þó ekki að símtalið yrði gert opinbert ef til stæði til dæmis að rannsaka hvort að íslenska ríkið ætti rétt á skaðabótum vegna lánsins. „Það hefur ekki staðið á því að koma með rannsókn á þessu, ég tala nú ekki um ef það væri krafa ríkisins um skaðabætur, að menn myndu þá hafa aðgang að þessu eins og öðrum upplýsingum um málið.“ Hlusta má viðtalið við Sigmund í heild sinni hér að neðan en hann ræddi meðal annars um Víglundarskýrsluna svokölluðu. Tengdar fréttir Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51 Skoða skaðabótakröfu vegna Al-Thani málsins Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi að kanna í samstarfi við Seðlabankann hvort skaðabótaskylda hafi skapast vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 17. febrúar 2015 13:10 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16. febrúar 2015 23:21 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að „ekkert sérstakt“ sé að finna í frægu símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, og Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, um 500 milljóna evra lán sem Seðlabankinn veitti Kaupþingi korter í hrun. Þetta hafi hann heyrt frá þeim sem hlustað hafa á símtal Davíðs og Geirs. Lengi hefur verið kallað eftir því að símtalið verði gert opinbert svo varpa megi betra ljósi á hvers vegna nærri gjaldeyrisvaraforði þjóðarinnar var lánaður Kaupþingi. Forsætisráðherra var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og var þar spurður hvort hann hefði sjálfur heyrt símtalið: „Nei, ég hef ekki heyrt það sjálfur en eftir því sem mér skilst þá leiðir það ekkert sérstakt í ljós um grundvöll þessarar ákvörðunar umfram það sem liggur fyrir; að þarna voru bankar víða um heim að falla eins og domínó-kubbar. Rétt eins og í öðrum löndum þá er ákveðið að veita lán til þess að halda bankanum gangandi. Ég geri ekki ráð fyrir að í þessu samtali komi neitt sérstakt fram sem réttlæti það umfram bara að þetta er það sem var að gerast,“ svaraði Sigmundur. Hann útilokaði þó ekki að símtalið yrði gert opinbert ef til stæði til dæmis að rannsaka hvort að íslenska ríkið ætti rétt á skaðabótum vegna lánsins. „Það hefur ekki staðið á því að koma með rannsókn á þessu, ég tala nú ekki um ef það væri krafa ríkisins um skaðabætur, að menn myndu þá hafa aðgang að þessu eins og öðrum upplýsingum um málið.“ Hlusta má viðtalið við Sigmund í heild sinni hér að neðan en hann ræddi meðal annars um Víglundarskýrsluna svokölluðu.
Tengdar fréttir Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51 Skoða skaðabótakröfu vegna Al-Thani málsins Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi að kanna í samstarfi við Seðlabankann hvort skaðabótaskylda hafi skapast vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 17. febrúar 2015 13:10 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16. febrúar 2015 23:21 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51
Skoða skaðabótakröfu vegna Al-Thani málsins Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi að kanna í samstarfi við Seðlabankann hvort skaðabótaskylda hafi skapast vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 17. febrúar 2015 13:10
Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07
Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16. febrúar 2015 23:21