Forseti kirkjuþings: Margt í skýrslunni erfitt kirkjunni 14. júní 2011 09:27 Pétur Kr. Hafstein við hlið Karls Sigurbjörnssonar, biskups Símamynd Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira