Forsetinn staðfestir lögin 9. júlí 2013 16:26 Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið. Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni. Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni.
Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira