Fóru á forsetabílnum á Eldsmiðjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2014 09:31 Gestir Eldsmiðjunnar og nágrannar í Þingholtunum ráku augun í það að forsetabílnum var lagt upp á kant við veitingahúsið í gærkvöldi. Sem kunnugt er lauk heimsókn Viktoríu krónprinsessu í gær. Una Sighvatsdóttir, blaðakona á Morgunblaðinu, var meðal þeirra sem rak augun í sjálfan forsetabílinn, og heldur þótti blaðamanninum bifreiðinni sérkennilega lagt: „Forsetinn og prinsessan fóru út að borða í#Reykjavík í kvöld. Ég hef alltaf sagt að Eldsmiðjan sé besti pizzastaður í heimi," skrifaði Una við mynd sem hún birti á Instagram og má sjá hér að neðan. Við nánari eftirgrennslan Vísis kom á daginn að ekki var það svo að herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, væri þar á ferð ásamt tignum gestum sínum heldur var þarna um að ræða verði úr fylgdarliðinu sem voru að næra sig eftir stranga dagskrá undanfarna daga og höfðu þeir fengið forsetabílinn til afnota. Samkvæmt heimildum Vísis snæddu Viktoría og fylgdarlið hennar hins vegar kvöldverð á Hannesarholti á Grundarstíg í gærkvöldi.Kolbrún Jónatansdóttir.Forsetann má sekta Ekki er þetta í fyrsta skipti sem athygli vekur hvernig forsetabílnum er lagt á götum borgarinnar. Í maí vakti Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarmaður athygli á því hvernig bílnum var lagt við Háskóla Íslands. Birti Vera myndina á Facebook-síðu sinni. „Í kjölfarið hef ég heyrt marga tala um að þeir séu alltaf að sjá hann leggja ólöglega. Er bara hvar sem er með bílinn. Fær hann sekt? Má sekta forsetann?“ spurði Vera. Þeirri spurningu svaraði Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. Það er ekki heimilt að leggja bílum ólöglega og á það jafnt við um forsetann, borgarstjórann, þig og mig. Það sleppa alltaf einhverjir sem leggja ólöglega á milli þess sem stöðuverðir eru á ferðinni.“ Tengdar fréttir Forsetinn leggur þar sem honum sýnist Í gær náðist mynd af glæsibifreið forseta Íslands við Háskólann þar sem hann var hálfur uppi á gangstétt og enginn í bílnum. 20. maí 2014 10:18 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Gestir Eldsmiðjunnar og nágrannar í Þingholtunum ráku augun í það að forsetabílnum var lagt upp á kant við veitingahúsið í gærkvöldi. Sem kunnugt er lauk heimsókn Viktoríu krónprinsessu í gær. Una Sighvatsdóttir, blaðakona á Morgunblaðinu, var meðal þeirra sem rak augun í sjálfan forsetabílinn, og heldur þótti blaðamanninum bifreiðinni sérkennilega lagt: „Forsetinn og prinsessan fóru út að borða í#Reykjavík í kvöld. Ég hef alltaf sagt að Eldsmiðjan sé besti pizzastaður í heimi," skrifaði Una við mynd sem hún birti á Instagram og má sjá hér að neðan. Við nánari eftirgrennslan Vísis kom á daginn að ekki var það svo að herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, væri þar á ferð ásamt tignum gestum sínum heldur var þarna um að ræða verði úr fylgdarliðinu sem voru að næra sig eftir stranga dagskrá undanfarna daga og höfðu þeir fengið forsetabílinn til afnota. Samkvæmt heimildum Vísis snæddu Viktoría og fylgdarlið hennar hins vegar kvöldverð á Hannesarholti á Grundarstíg í gærkvöldi.Kolbrún Jónatansdóttir.Forsetann má sekta Ekki er þetta í fyrsta skipti sem athygli vekur hvernig forsetabílnum er lagt á götum borgarinnar. Í maí vakti Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarmaður athygli á því hvernig bílnum var lagt við Háskóla Íslands. Birti Vera myndina á Facebook-síðu sinni. „Í kjölfarið hef ég heyrt marga tala um að þeir séu alltaf að sjá hann leggja ólöglega. Er bara hvar sem er með bílinn. Fær hann sekt? Má sekta forsetann?“ spurði Vera. Þeirri spurningu svaraði Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. Það er ekki heimilt að leggja bílum ólöglega og á það jafnt við um forsetann, borgarstjórann, þig og mig. Það sleppa alltaf einhverjir sem leggja ólöglega á milli þess sem stöðuverðir eru á ferðinni.“
Tengdar fréttir Forsetinn leggur þar sem honum sýnist Í gær náðist mynd af glæsibifreið forseta Íslands við Háskólann þar sem hann var hálfur uppi á gangstétt og enginn í bílnum. 20. maí 2014 10:18 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Forsetinn leggur þar sem honum sýnist Í gær náðist mynd af glæsibifreið forseta Íslands við Háskólann þar sem hann var hálfur uppi á gangstétt og enginn í bílnum. 20. maí 2014 10:18