Framsóknarmenn funda vegna ummæla fulltrúa flokksins um múslima Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2015 11:15 "Mér finnst ummæli Rafns bara skelfileg. Ég er algjörlega ósammála þeim,“ segir Guðfinna. vísir/gva/framsoknar og flugvallarvinir Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa boðað til fundar í dag vegna ummæla Rafns Einarssonar, fulltrúa flokksins í hverfisráði Breiðholts, sem hann hefur látið falla um múslima á Facebook að undanförnu. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi segir ummæli Rafns óásættanleg og því muni flokkurinn grípa til ráðstafana. Múslimahatur sé ekki hluti af stefnu flokksins. „Þetta segir hann í eigin nafni á Facebook og ekki fyrir hönd flokksins. Þetta er ekki í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina. Við fylgjum stefnu flokksins en það að einstakir aðilar sem sitja í nefndum og ráðum tjái sig á Facebook þýðir ekki að þeir séu að tala fyrir hönd flokksins,“ segir Guðfinna í samtali við Vísi. „Eru til alls vísir“ Stundin greindi frá málinu í dag og sagði frá því að Rafn hefði margoft tjáð sig með opinberlegum hætti um múslima. Í dag skrifaði hann „Allir múslimar eiga að vera sendir til síns heima til Sádí Arabíu.“ Fyrir skemmstu skrifaði hann: „Engum af þeim virðist treystandi, þeir eru til alls vísir,“ og: „múslimar vilja alla homma feiga.“Reið yfir ummælunum Aðspurð segist Guðfinna ekki hafa orðið vör við það að Framsóknarmenn hafi ákveðnar skoðanir á múslimum á Íslandi, en flokkssystir hennar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hefur lýst yfir ákveðnum skoðunum á mosku á landinu sem og Gústaf Adolf Níelsson. „Mér finnst ummæli Rafns bara skelfileg. Ég er algjörlega ósammála þeim og er mjög reið yfir þessum ummælum,“ segir Guðfinna. Rafn Einarsson vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var óskað. Tengdar fréttir „Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10. október 2014 09:12 Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36 Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Sjá meira
Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa boðað til fundar í dag vegna ummæla Rafns Einarssonar, fulltrúa flokksins í hverfisráði Breiðholts, sem hann hefur látið falla um múslima á Facebook að undanförnu. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi segir ummæli Rafns óásættanleg og því muni flokkurinn grípa til ráðstafana. Múslimahatur sé ekki hluti af stefnu flokksins. „Þetta segir hann í eigin nafni á Facebook og ekki fyrir hönd flokksins. Þetta er ekki í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina. Við fylgjum stefnu flokksins en það að einstakir aðilar sem sitja í nefndum og ráðum tjái sig á Facebook þýðir ekki að þeir séu að tala fyrir hönd flokksins,“ segir Guðfinna í samtali við Vísi. „Eru til alls vísir“ Stundin greindi frá málinu í dag og sagði frá því að Rafn hefði margoft tjáð sig með opinberlegum hætti um múslima. Í dag skrifaði hann „Allir múslimar eiga að vera sendir til síns heima til Sádí Arabíu.“ Fyrir skemmstu skrifaði hann: „Engum af þeim virðist treystandi, þeir eru til alls vísir,“ og: „múslimar vilja alla homma feiga.“Reið yfir ummælunum Aðspurð segist Guðfinna ekki hafa orðið vör við það að Framsóknarmenn hafi ákveðnar skoðanir á múslimum á Íslandi, en flokkssystir hennar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hefur lýst yfir ákveðnum skoðunum á mosku á landinu sem og Gústaf Adolf Níelsson. „Mér finnst ummæli Rafns bara skelfileg. Ég er algjörlega ósammála þeim og er mjög reið yfir þessum ummælum,“ segir Guðfinna. Rafn Einarsson vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var óskað.
Tengdar fréttir „Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10. október 2014 09:12 Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36 Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Sjá meira
„Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10. október 2014 09:12
Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36
Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32