Fréttaskýringaþáttur sem útskýrir örlög íslenska drengsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2016 18:52 Elva Christína segist á miklu betri stað núna en þegar hún var svipt forræði. En, í engu er litið til þess -- hún fékk í raun aldrei möguleika á að sanna sig. visir/Anton Brink Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59
Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24