Fréttastjóri RÚV: Ummæli Arnars Páls ófagleg og ósmekkleg atli ísleifsson skrifar 3. september 2016 15:31 Arnar Páll Hauksson stýrði umræðum á einum viðburða á Fundi fólksins í gær. Vísir/Eyþór Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04
Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15
Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41