Fríar tannlækningar? Slæm hugmynd Guðmundur Edgarsson skrifar 25. ágúst 2016 07:00 Píratar samþykktu nýlega þá stefnuyfirlýsingu að tannlækningar skyldu framvegis verða niðurgreiddar að fullu. Gallinn er hins vegar sá að góðmennskan ein dugar skammt til að sjá fyrir afleiðingar hugmynda sem byggja á óskhyggju fremur en raunhyggju. Gjaldfrjálsar tannlækningar eru því miður enn eitt dæmið um slíkar hugmyndir eins og hér verður nú reifað.Kostnaður ríkisins snarhækkar Ef tannhirða er góð og neyslu sælgætis og gosdrykkja stillt í hóf, þá eru takmarkaðar líkur á að fá tannskemmdir, a.m.k. af því tagi sem verða íþyngjandi vegna kostnaðar. Því er eðlilegt að fólk beri sjálft ábyrgð á tannheilsu sinni en varpi henni ekki yfir á samborgara sína. Þótt tannskemmdir einar og sér ýti við fólki til að hugsa vel um tennur sínar þá hefur kostnaður vegna hugsanlegra tannviðgerða einnig fælingarmátt. Ef sá þáttur er tekinn út, slaknar á þeirri umhirðu sem góð tannheilsa krefst. Því má búast við að tannskemmdum fjölgi í kjölfarið með tilheyrandi kostnaði fyrir skattgreiðendur. Ennfremur er sennilegt að tannlæknar muni smám saman hækka verð þar sem ekki þarf lengur að horfa beint framan í kúnnann í samkeppnisumhverfi heldur ávísa reikningnum á andlitslausa ríkisstofnun.Aukum samkeppni Skilvirkasta leiðin til að ná niður kostnaði vegna tannskemmda er að auka frelsi og samkeppni. Hér á landi hafa lengi tíðkast stífar fjöldatakmarkanir í tannlæknanám. Að minnsta kosti er ljóst að fjöldi tannlækna hér á landi væri mun meiri ef þeim flöskuhálsi væri rutt úr vegi. Þá yrði samkeppni tannlækna mun meiri sem svo aftur myndi leiða til lægra verðs.Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Hverju lofar þú? Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Skoðun Það er kominn tími til... Birgir Rúnar Davíðsson Skoðun Læknafélagið virðir ekki afstöðu félagsmanna sinna Bjarni Jónsson Skoðun Vertu bandamaður kæri bróðir! Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Frá frammistöðuvæðingu til farsældar Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Göngum í takt Skoðun Skoðun Skoðun Það er kominn tími til... Birgir Rúnar Davíðsson skrifar Skoðun Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vertu bandamaður kæri bróðir! Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Frá frammistöðuvæðingu til farsældar Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ísland á að verja með íslenskum lögum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði Logi Einarsson skrifar Skoðun Læknafélagið virðir ekki afstöðu félagsmanna sinna Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Göngum í takt skrifar Skoðun Hverju lofar þú? Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Það er vá fyrir dyrum - Börnin okkar Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Hvert er eðli innflutningtolla? – Hvað er Trump eiginlega að gera? - Hverjir munu líða mest? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Dögg Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Allt að vinna, engu að tapa! Helga Rakel Rafnsdóttir,Margrét M. Norðdahl skrifar Skoðun Fiskurinn í blokkunum Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Snýst núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar um öryggi… eða mögulega eitthvað annað Daði Rafnsson ,Kristján Vigfússon ,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar vald óttast þekkingu Halla Sigríður Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Komum náminu á Höfn í höfn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Veiðigjöld vs afnám undanþágu orkumannvirkja frá fasteignamatsskyldu Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar Sjá meira
Píratar samþykktu nýlega þá stefnuyfirlýsingu að tannlækningar skyldu framvegis verða niðurgreiddar að fullu. Gallinn er hins vegar sá að góðmennskan ein dugar skammt til að sjá fyrir afleiðingar hugmynda sem byggja á óskhyggju fremur en raunhyggju. Gjaldfrjálsar tannlækningar eru því miður enn eitt dæmið um slíkar hugmyndir eins og hér verður nú reifað.Kostnaður ríkisins snarhækkar Ef tannhirða er góð og neyslu sælgætis og gosdrykkja stillt í hóf, þá eru takmarkaðar líkur á að fá tannskemmdir, a.m.k. af því tagi sem verða íþyngjandi vegna kostnaðar. Því er eðlilegt að fólk beri sjálft ábyrgð á tannheilsu sinni en varpi henni ekki yfir á samborgara sína. Þótt tannskemmdir einar og sér ýti við fólki til að hugsa vel um tennur sínar þá hefur kostnaður vegna hugsanlegra tannviðgerða einnig fælingarmátt. Ef sá þáttur er tekinn út, slaknar á þeirri umhirðu sem góð tannheilsa krefst. Því má búast við að tannskemmdum fjölgi í kjölfarið með tilheyrandi kostnaði fyrir skattgreiðendur. Ennfremur er sennilegt að tannlæknar muni smám saman hækka verð þar sem ekki þarf lengur að horfa beint framan í kúnnann í samkeppnisumhverfi heldur ávísa reikningnum á andlitslausa ríkisstofnun.Aukum samkeppni Skilvirkasta leiðin til að ná niður kostnaði vegna tannskemmda er að auka frelsi og samkeppni. Hér á landi hafa lengi tíðkast stífar fjöldatakmarkanir í tannlæknanám. Að minnsta kosti er ljóst að fjöldi tannlækna hér á landi væri mun meiri ef þeim flöskuhálsi væri rutt úr vegi. Þá yrði samkeppni tannlækna mun meiri sem svo aftur myndi leiða til lægra verðs.Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Skoðun Hvert er eðli innflutningtolla? – Hvað er Trump eiginlega að gera? - Hverjir munu líða mest? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Dögg Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Snýst núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar um öryggi… eða mögulega eitthvað annað Daði Rafnsson ,Kristján Vigfússon ,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Veiðigjöld vs afnám undanþágu orkumannvirkja frá fasteignamatsskyldu Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar
Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar