Frystitogarar víkja fyrir ísfiskskipum Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. janúar 2014 20:04 Örar breytingar eiga sér nú stað í sjávarútvegi á Íslandi. Frystitogurum fækkar en þess í stað fjölgar ísfiskskipum sem skila ferskum afla á land. Mjög jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. Fækkun frystitogara er fyrirsjáanleg við Íslandsstrendur á næstu árum. Þess í stað eru sjávaútvegsfyrirtæki að færa veiðar sínar í síauknum mæli yfir á ísskip sem koma með ferskan afla að landi.Spáir fækkun um þriðjung Pétur Pálsson, forstjóri Vísis í Grindavík, segir í samtali við vefsíðuna Kvótinn.is að líklega muni skipum á bolfiskveiðum fækka um þriðjung á næstu þremur árum. Þessi þróun eykur vinnslu í landi og skilar meiri verðmætum úr veiddum afla. Jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. „Þarna er verið að færa meira af fiski í land sem hægt er nýta að öllu leyti - haus og allar aukaafurðir - og um leið að ná fiskinum í hæsta verðflokk. Með þessu fjölgum við klárlega störf í landi. Fyrst og fremst aukum við verðmætasköpunina úr þessari takmörkuðu auðlind,“ segir Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Ögmundur segir að íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi í verðmætasköpun. Aflinn er betur nýttur en áður og vörur þróaðar úr aukaafurðum fisksins sem gætu þegar fram líða stundir jafnvel orðið verðmætari en sá hluti sem notaður er til matvælaframleiðslu. Nánar er fjallað um sjávarútveg á Íslandi í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem sjá má hér að ofan. Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira
Örar breytingar eiga sér nú stað í sjávarútvegi á Íslandi. Frystitogurum fækkar en þess í stað fjölgar ísfiskskipum sem skila ferskum afla á land. Mjög jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. Fækkun frystitogara er fyrirsjáanleg við Íslandsstrendur á næstu árum. Þess í stað eru sjávaútvegsfyrirtæki að færa veiðar sínar í síauknum mæli yfir á ísskip sem koma með ferskan afla að landi.Spáir fækkun um þriðjung Pétur Pálsson, forstjóri Vísis í Grindavík, segir í samtali við vefsíðuna Kvótinn.is að líklega muni skipum á bolfiskveiðum fækka um þriðjung á næstu þremur árum. Þessi þróun eykur vinnslu í landi og skilar meiri verðmætum úr veiddum afla. Jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. „Þarna er verið að færa meira af fiski í land sem hægt er nýta að öllu leyti - haus og allar aukaafurðir - og um leið að ná fiskinum í hæsta verðflokk. Með þessu fjölgum við klárlega störf í landi. Fyrst og fremst aukum við verðmætasköpunina úr þessari takmörkuðu auðlind,“ segir Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Ögmundur segir að íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi í verðmætasköpun. Aflinn er betur nýttur en áður og vörur þróaðar úr aukaafurðum fisksins sem gætu þegar fram líða stundir jafnvel orðið verðmætari en sá hluti sem notaður er til matvælaframleiðslu. Nánar er fjallað um sjávarútveg á Íslandi í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem sjá má hér að ofan.
Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira