Frystitogarar víkja fyrir ísfiskskipum Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. janúar 2014 20:04 Örar breytingar eiga sér nú stað í sjávarútvegi á Íslandi. Frystitogurum fækkar en þess í stað fjölgar ísfiskskipum sem skila ferskum afla á land. Mjög jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. Fækkun frystitogara er fyrirsjáanleg við Íslandsstrendur á næstu árum. Þess í stað eru sjávaútvegsfyrirtæki að færa veiðar sínar í síauknum mæli yfir á ísskip sem koma með ferskan afla að landi.Spáir fækkun um þriðjung Pétur Pálsson, forstjóri Vísis í Grindavík, segir í samtali við vefsíðuna Kvótinn.is að líklega muni skipum á bolfiskveiðum fækka um þriðjung á næstu þremur árum. Þessi þróun eykur vinnslu í landi og skilar meiri verðmætum úr veiddum afla. Jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. „Þarna er verið að færa meira af fiski í land sem hægt er nýta að öllu leyti - haus og allar aukaafurðir - og um leið að ná fiskinum í hæsta verðflokk. Með þessu fjölgum við klárlega störf í landi. Fyrst og fremst aukum við verðmætasköpunina úr þessari takmörkuðu auðlind,“ segir Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Ögmundur segir að íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi í verðmætasköpun. Aflinn er betur nýttur en áður og vörur þróaðar úr aukaafurðum fisksins sem gætu þegar fram líða stundir jafnvel orðið verðmætari en sá hluti sem notaður er til matvælaframleiðslu. Nánar er fjallað um sjávarútveg á Íslandi í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem sjá má hér að ofan. Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Örar breytingar eiga sér nú stað í sjávarútvegi á Íslandi. Frystitogurum fækkar en þess í stað fjölgar ísfiskskipum sem skila ferskum afla á land. Mjög jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. Fækkun frystitogara er fyrirsjáanleg við Íslandsstrendur á næstu árum. Þess í stað eru sjávaútvegsfyrirtæki að færa veiðar sínar í síauknum mæli yfir á ísskip sem koma með ferskan afla að landi.Spáir fækkun um þriðjung Pétur Pálsson, forstjóri Vísis í Grindavík, segir í samtali við vefsíðuna Kvótinn.is að líklega muni skipum á bolfiskveiðum fækka um þriðjung á næstu þremur árum. Þessi þróun eykur vinnslu í landi og skilar meiri verðmætum úr veiddum afla. Jákvæð þróun segir sérfræðingur í sjávarútvegi. „Þarna er verið að færa meira af fiski í land sem hægt er nýta að öllu leyti - haus og allar aukaafurðir - og um leið að ná fiskinum í hæsta verðflokk. Með þessu fjölgum við klárlega störf í landi. Fyrst og fremst aukum við verðmætasköpunina úr þessari takmörkuðu auðlind,“ segir Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Ögmundur segir að íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi í verðmætasköpun. Aflinn er betur nýttur en áður og vörur þróaðar úr aukaafurðum fisksins sem gætu þegar fram líða stundir jafnvel orðið verðmætari en sá hluti sem notaður er til matvælaframleiðslu. Nánar er fjallað um sjávarútveg á Íslandi í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem sjá má hér að ofan.
Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira