Fylgistapið vonbrigði - verðum að sækja fram 7. apríl 2013 11:38 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan. Kosningar 2013 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan.
Kosningar 2013 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sjá meira