Fylkir fær tvo nýja leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júlí 2013 13:35 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis. Mynd/Daníel Svíinn Emil Berger og Svisslendingurinn Guy Roger Eschmann eru báðir á leið til Fylkismanna og munu spila með liðinu út leiktíðina að minnsta kosti. Berger er 22 ára gamall og er á mála hjá Örebro sem er í efsta sæti sænsku B-deildarinnar. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, sagði við Vísi að Fylkismenn beri miklar væntingar til hans. „Miðað við allar þær upplýsing sem við höfum aflað okkur þá gefur þessi leikmaður góð fyrirheit. Svo verður bara að koma í ljós hvernig hann nýtist okkur,“ segir Ásmundur. „En hann lofar vissulega góðu.“ Berger var byrjunarliðsmaður er Örebro lék í sænsku úrvalsdeildinni síðustu tvö tímabil en veiktist í upphafi þessa tímabils. Liðinu hefur svo gengið mjög vel og Berger gengið illa að vinna sér sæti í liðinu. Hann lítur því á veru sína hér á landi sem tækifæri til að fá að spila á ný. „Guy Roger Eschmann ætti svo að fá leikheimild á næstu dögum en hann æfði með okkur um daginn. Þetta er sóknrmaður sem getur leyst allar fjórar fremstu stöðurnar,“ segir Ásmundur. Eschmann er ættaður frá Tógó en uppalinn í Sviss. Hann spilaði síðast með Hapoel Petah Tikva í Ísrael en hann á nokkra leiki að baki með yngri landsliðum Sviss. Eschmann mun semja við Fylki og allt eins líklegt að hann spili áfram með liðinu að tímabilinu loknu. Liðsstyrkurinn er kærkominn fyrir Fylki þar sem að liðið missir þrjá leikmenn til Bandaríkjanna í nám í næsta mánuði. „Andri Þór, Oddur Ingi og Davíð Þór eru allir á leið út auk þess sem að lánssamningur Andrés Más rennur út 10. ágúst.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira
Svíinn Emil Berger og Svisslendingurinn Guy Roger Eschmann eru báðir á leið til Fylkismanna og munu spila með liðinu út leiktíðina að minnsta kosti. Berger er 22 ára gamall og er á mála hjá Örebro sem er í efsta sæti sænsku B-deildarinnar. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, sagði við Vísi að Fylkismenn beri miklar væntingar til hans. „Miðað við allar þær upplýsing sem við höfum aflað okkur þá gefur þessi leikmaður góð fyrirheit. Svo verður bara að koma í ljós hvernig hann nýtist okkur,“ segir Ásmundur. „En hann lofar vissulega góðu.“ Berger var byrjunarliðsmaður er Örebro lék í sænsku úrvalsdeildinni síðustu tvö tímabil en veiktist í upphafi þessa tímabils. Liðinu hefur svo gengið mjög vel og Berger gengið illa að vinna sér sæti í liðinu. Hann lítur því á veru sína hér á landi sem tækifæri til að fá að spila á ný. „Guy Roger Eschmann ætti svo að fá leikheimild á næstu dögum en hann æfði með okkur um daginn. Þetta er sóknrmaður sem getur leyst allar fjórar fremstu stöðurnar,“ segir Ásmundur. Eschmann er ættaður frá Tógó en uppalinn í Sviss. Hann spilaði síðast með Hapoel Petah Tikva í Ísrael en hann á nokkra leiki að baki með yngri landsliðum Sviss. Eschmann mun semja við Fylki og allt eins líklegt að hann spili áfram með liðinu að tímabilinu loknu. Liðsstyrkurinn er kærkominn fyrir Fylki þar sem að liðið missir þrjá leikmenn til Bandaríkjanna í nám í næsta mánuði. „Andri Þór, Oddur Ingi og Davíð Þór eru allir á leið út auk þess sem að lánssamningur Andrés Más rennur út 10. ágúst.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira