Fyrrverandi alþingismaður og myndlistarkona meðal umsækjenda Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2014 12:01 Már Guðmundsson, Lilja Mósesdóttir, Sandra María Sigurðadóttir og Ragnar Árnason. Alls sóttu tíu manns um stöðu seðlabankastjóra en listinn hefur nú verið birtur á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ráðherra auglýsti stöðuna lausa til umsóknar 2. júní og rann umsóknarfrestur út á föstudaginn síðastliðinn. Már Guðmundsson, núverandi seðlabankastjóri er meðal umsækjenda en hann lýsti yfir að hann myndi sækjast eftir stöðunni í þættinum Eyjunni á Stöð 2 þann 15. júní síðastliðinn. Meðal annarra umsækjenda eru Lilja Mósesdóttir, fyrrverandi alþingiskona, Friðrik Már Baldursson, Ragnar Már Árnason og Sandra María Sigurðardóttir listakona. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafði gert því skóna um miðjan febrúar, í þættinum Sunnudagsmorgunn á RÚV, að seðlabankastjórum yrði jafnvel fjölgað um tvo. Slíkar breytingar á lögum um Seðlabankann hafa ekki verið gerðar enn og því verður nýr seðlabankastjóri, Már Guðmundsson eða annar, ráðinn á grundvelli gildandi laga sem segja til um að Seðlabankinn sé með einn seðlabankastjóra sem skipaður er sem fyrr segir til fimm ára. Greint var frá því í gær að fjármálaráðherra hefur skipað í nefnd sem metur hæfi umsækjendanna og mun Stefán Eiríksson lögreglustjóri leiða starf hennar. Þeir sem föluðust eftir stöðunni eru eftirfarandi: Ásgeir Brynjar Torfason, aðstoðarprófessor við Háskóla Íslands Friðrik Már Baldursson, prófessor í viðskiptafræðideild við Háskólann í Reykjavík Haukur Jóhannsson Íris Arnlaugsdóttir, stjórnmálafræðingur Lilja Mósesdóttir, alþingiskona Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands Sandra María Sigurðardóttir, listakona Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs Landsbankans Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands Tengdar fréttir Lögreglustjóri metur hæfi umsækjenda Stefán Eiríksson gegnir formennsku í nefnd sem mun meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra. 1. júlí 2014 08:00 Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2. júní 2014 11:21 Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra 30. júní 2014 16:51 Staða Más enn ekki auglýst Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa. 23. maí 2014 08:00 Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10. júní 2014 10:55 Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15. júní 2014 18:21 Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11. júní 2014 18:22 Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Alls sóttu tíu manns um stöðu seðlabankastjóra en listinn hefur nú verið birtur á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ráðherra auglýsti stöðuna lausa til umsóknar 2. júní og rann umsóknarfrestur út á föstudaginn síðastliðinn. Már Guðmundsson, núverandi seðlabankastjóri er meðal umsækjenda en hann lýsti yfir að hann myndi sækjast eftir stöðunni í þættinum Eyjunni á Stöð 2 þann 15. júní síðastliðinn. Meðal annarra umsækjenda eru Lilja Mósesdóttir, fyrrverandi alþingiskona, Friðrik Már Baldursson, Ragnar Már Árnason og Sandra María Sigurðardóttir listakona. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafði gert því skóna um miðjan febrúar, í þættinum Sunnudagsmorgunn á RÚV, að seðlabankastjórum yrði jafnvel fjölgað um tvo. Slíkar breytingar á lögum um Seðlabankann hafa ekki verið gerðar enn og því verður nýr seðlabankastjóri, Már Guðmundsson eða annar, ráðinn á grundvelli gildandi laga sem segja til um að Seðlabankinn sé með einn seðlabankastjóra sem skipaður er sem fyrr segir til fimm ára. Greint var frá því í gær að fjármálaráðherra hefur skipað í nefnd sem metur hæfi umsækjendanna og mun Stefán Eiríksson lögreglustjóri leiða starf hennar. Þeir sem föluðust eftir stöðunni eru eftirfarandi: Ásgeir Brynjar Torfason, aðstoðarprófessor við Háskóla Íslands Friðrik Már Baldursson, prófessor í viðskiptafræðideild við Háskólann í Reykjavík Haukur Jóhannsson Íris Arnlaugsdóttir, stjórnmálafræðingur Lilja Mósesdóttir, alþingiskona Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands Sandra María Sigurðardóttir, listakona Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs Landsbankans Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands
Tengdar fréttir Lögreglustjóri metur hæfi umsækjenda Stefán Eiríksson gegnir formennsku í nefnd sem mun meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra. 1. júlí 2014 08:00 Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2. júní 2014 11:21 Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra 30. júní 2014 16:51 Staða Más enn ekki auglýst Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa. 23. maí 2014 08:00 Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10. júní 2014 10:55 Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15. júní 2014 18:21 Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11. júní 2014 18:22 Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Lögreglustjóri metur hæfi umsækjenda Stefán Eiríksson gegnir formennsku í nefnd sem mun meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra. 1. júlí 2014 08:00
Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2. júní 2014 11:21
Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra 30. júní 2014 16:51
Staða Más enn ekki auglýst Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa. 23. maí 2014 08:00
Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10. júní 2014 10:55
Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15. júní 2014 18:21
Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11. júní 2014 18:22