Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Karen Kjartansdóttir skrifar 1. september 2013 13:13 Ögmundur Jónasson segir að með því að meina Jóni Baldvini að kenna við Háskólann að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að skólinn endurskoði ákvörðunina. Í opnu lýðræðisþjóðfélagi þurfi menn iðulega að gjalda synda sinna í opinberri umræðu, slíkir dómar hljóti að vera einna þungbærastir. „Til hliðar og ofar þessum óformlega almannadómstól er síðan réttarkerfið. Það kerfi var smíðað til þess að dómar yrðu aldrei felldir á forsendum reiði - þess vegna réttmætrar reiði - eða hefnigirni, heldur samkvæmd lögum og reglum sem réttarríkið hefur á undangengnum öldum smám saman þróað,“ segir Ögmundur. „ Allir vita um hvaða einstakling er að ræða enda honum hvergi hlíft í opinberri umræðu. Ástæðan fyrir því að ég nefni hér engin nöfn er einfaldlega sú að þessi umræða snýst ekki um einstaklinga heldur grundvallarreglur í réttarríki sem vill kallast mannréttindaþjóðfélag,“ segir Ögmundur. Tengdar fréttir Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að skólinn endurskoði ákvörðunina. Í opnu lýðræðisþjóðfélagi þurfi menn iðulega að gjalda synda sinna í opinberri umræðu, slíkir dómar hljóti að vera einna þungbærastir. „Til hliðar og ofar þessum óformlega almannadómstól er síðan réttarkerfið. Það kerfi var smíðað til þess að dómar yrðu aldrei felldir á forsendum reiði - þess vegna réttmætrar reiði - eða hefnigirni, heldur samkvæmd lögum og reglum sem réttarríkið hefur á undangengnum öldum smám saman þróað,“ segir Ögmundur. „ Allir vita um hvaða einstakling er að ræða enda honum hvergi hlíft í opinberri umræðu. Ástæðan fyrir því að ég nefni hér engin nöfn er einfaldlega sú að þessi umræða snýst ekki um einstaklinga heldur grundvallarreglur í réttarríki sem vill kallast mannréttindaþjóðfélag,“ segir Ögmundur.
Tengdar fréttir Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49
Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17