Fyrsta íslenska kvenmannsnafnið sem fylgir veikri karlkynsbeygingu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. janúar 2016 19:30 Vinstra megin má sjá túlkun Louis Huard á því er Skaði velur sér eiginmann með hinum fleygu orðum "fátt er ljótt með Baldri“. Tær tilheyrðu hins vegar Nirði en til hægri má sjá Skaða og Njörð saman í túlkun Wilhelms Wagner. wikimedia commons/louis huard/Wilhelm Wägner Skömmu fyrir jól var fyrsta íslenska kvenmansnafnið, sem fylgir veikri karlkynsbeygingu, tekið fært á mannanafnaskrá. Nafnið sem um ræðir er Skaði. Í úrskurðinum segir að nafnið komi fyrir í fornu máli sem heiti á gyðju af jötnaættum. Algengt er að nöfn gyðja úr norrænu goðafræðinu séu notuð sem kvenmannseiginnöfn og nægir þar að nefna nöfn á borð við Iðunni, Freyju, Sif og Frigg. Nafnið breytist á svipaðan hátt og orðið hani. Dæmi eru um að karlmannsnöfn, til að mynda Sturla og Skúta, fylgi öðru málfræðilegu kyni í beygingu. Sex aðrir úrskurðir voru birtir í dag. Fallist var á karlmannsnöfnin Anor og Alan og sömu sögu er að segja af nöfnunum Bría, Aldey og Sissa. Þá var fallist á bón konu um að hún gæti tekið upp föðurkenninguna Alexdóttir en faðir hennar heitir Aleksej. Tengdar fréttir Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun og brauðtertur Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Sjá meira
Skömmu fyrir jól var fyrsta íslenska kvenmansnafnið, sem fylgir veikri karlkynsbeygingu, tekið fært á mannanafnaskrá. Nafnið sem um ræðir er Skaði. Í úrskurðinum segir að nafnið komi fyrir í fornu máli sem heiti á gyðju af jötnaættum. Algengt er að nöfn gyðja úr norrænu goðafræðinu séu notuð sem kvenmannseiginnöfn og nægir þar að nefna nöfn á borð við Iðunni, Freyju, Sif og Frigg. Nafnið breytist á svipaðan hátt og orðið hani. Dæmi eru um að karlmannsnöfn, til að mynda Sturla og Skúta, fylgi öðru málfræðilegu kyni í beygingu. Sex aðrir úrskurðir voru birtir í dag. Fallist var á karlmannsnöfnin Anor og Alan og sömu sögu er að segja af nöfnunum Bría, Aldey og Sissa. Þá var fallist á bón konu um að hún gæti tekið upp föðurkenninguna Alexdóttir en faðir hennar heitir Aleksej.
Tengdar fréttir Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun og brauðtertur Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Sjá meira
Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40