Fyrsta tölublað Glamour tilbúið 26. mars 2015 09:00 Álfrún ritstjóri Glamour segir svefnleysi við lokafrágang vel þess virði. Silja Magg „Ég er stolt af fyrsta íslenska Glamour og öllum í ritstjórninni. Þónokkrar svefnlausar nætur, en það er vel þess virði,” segir Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, sem kemur út í dag. Á forsíðuni er sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg og ljósmyndari er Silja Magg, tískuritstjóri blaðsins. „Forsíðutakan var á kaldasta en fallegasta degi ársins í febrúar. Caroline er fagmanneskja og lét 17 stiga frost lítið á sig fá. Forsíðan endurspeglar það sem blaðið snýst um, erlend fyrirsæta í íslensku umhverfi - enda, íslenskt blað með alþjóðlegu ívafi,“ segir Álfrún.Fyrsta forsíðan Sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg prýðir forsíðu fyrsta blaðsins.Glamour er gefið út af 365 og Condé Nast sem gefur út Vogue, Vanity Fair, GQ og Allure. „Að vinna með Condé Nast hefur verið eins og háskólanám fyrir okkur. Mjög lærdómsríkt og krefjandi ferli. Að sameina efnistök fyrir íslenska lesendur og viðhalda trúnni við vörumerkið Glamour var oft hægara sagt en gert.“ Fyrsta blaðið er 196 síður. „Í veglegu blaði er allt sem þú þarft að vita um tísku, umfjöllun um transfólk og tískuheiminn, viðtal við Sólveigu Káradóttur og kynlífsdagbók íslenskra hjóna.“ Hægt er að panta áskrift á 365.is/glamour en kynningartilboð núna er 1.690,- á mánuði. Blaðið kostar 1.990,- í lausasölu. Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
„Ég er stolt af fyrsta íslenska Glamour og öllum í ritstjórninni. Þónokkrar svefnlausar nætur, en það er vel þess virði,” segir Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, sem kemur út í dag. Á forsíðuni er sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg og ljósmyndari er Silja Magg, tískuritstjóri blaðsins. „Forsíðutakan var á kaldasta en fallegasta degi ársins í febrúar. Caroline er fagmanneskja og lét 17 stiga frost lítið á sig fá. Forsíðan endurspeglar það sem blaðið snýst um, erlend fyrirsæta í íslensku umhverfi - enda, íslenskt blað með alþjóðlegu ívafi,“ segir Álfrún.Fyrsta forsíðan Sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg prýðir forsíðu fyrsta blaðsins.Glamour er gefið út af 365 og Condé Nast sem gefur út Vogue, Vanity Fair, GQ og Allure. „Að vinna með Condé Nast hefur verið eins og háskólanám fyrir okkur. Mjög lærdómsríkt og krefjandi ferli. Að sameina efnistök fyrir íslenska lesendur og viðhalda trúnni við vörumerkið Glamour var oft hægara sagt en gert.“ Fyrsta blaðið er 196 síður. „Í veglegu blaði er allt sem þú þarft að vita um tísku, umfjöllun um transfólk og tískuheiminn, viðtal við Sólveigu Káradóttur og kynlífsdagbók íslenskra hjóna.“ Hægt er að panta áskrift á 365.is/glamour en kynningartilboð núna er 1.690,- á mánuði. Blaðið kostar 1.990,- í lausasölu.
Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira