Menning

Sviti til ama

Mikill sviti getur að sjálfsögðu verið til mikils ama. Nýlega leyfði FDA (Lyfjaeftirlit BNA) notkun Botox gegn einkennum primary axillary hyperhydrosis. Einstaklingar með þennan kvilla framleiða allt að fjórum til fimm sinnum venjulegt magn af svita undir handarkrikanum. Botox virkar gegn þessum kvilla með því að lama tímabundið taugar sem örva svitakirtlana. Meðferðina þarf að endurtaka á um sex mánaða fresti.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×