Sport

Eiður Smári kemur Chelsea yfir

Eiður Smári hefur komið Chelsea yfir gegn Barcelona strax á áttundu mínútu í Meistaradeild Evrópu, en leikið er á Stanford Bridge. Eiður fékk sendingu frá hægri frá hægri frá Mateja Kezman, lék á Gerard og skoraði framhjá Victor Valdes markverði Barcelona. Eins og staðan er núna er Chelsea komið áfram í átta liða úrslitin, en enn er mikið eftir af leiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×