Sport

Allenby efstur í Maryland

Robert Allenby frá Ástralíu hefur tveggja högga forystu eftir tvo hringi á PGA-móti í golfi sem fram fer í Maryland í Bandaríkjunum. Allenby er samtals á níu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru á sjö höggum undir pari, Adam Scott og Steve Elkington, landar Allenbys, og Englendingarnir Lee Westwood og Matt Gogel.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×