Sport

KR-FH í 1. umferð

Úr leik FH og KR í Kaplakrika í sumar.
Úr leik FH og KR í Kaplakrika í sumar.

Íslandsmeistarar FH heimsækja KR í Frostaskjól í 1. umferð Landsbankadeildar karla næsta sumar en dregið var í töfluröð landsleilda 2006 nú í dag. Nýliðar Breiðabliks taka á móti Val og hinir nýliðarnir, Víkingur tekur á móti Fylki. Í lokaumferðinni mætast Valur og KR á meðan FH heimsækir Grindavík.

Í 1. umferð Landsbankadeildar kvenna hefja Blikastúlkur titilvörn sína með því að leika við KR í Kópavoginum.

1. umferð hjá körlunum.

KR-FH

Breiðablik-Valur

ÍBV-Keflavík

Víkingur-Fylkir

Grindavík-ÍA

2. umferð

Valur - FH

Breiðablik - ÍBV

Keflavík - Víkingur

Fylkir - Grindavík

ÍA - KR

Lokaumferðin

Valur - KR

Breiðablik - Keflavík

ÍBV - Fylkir

Víkingur - ÍA

Grindavík - FH

Landsbankadeild kvenna, 1. umferð

Breiðablik-KR

Valur-Stjarnan

ÍBV-FH

Fylkir-Keflavík

Lokaumferðin

Valur-FH

ÍBV-Keflavík

Fylkir-KR

Stjarnan-Breiðablik.

1. umferð í 1. deild karla

Fram-Víkingur Ó

Leiknir R-HK

KA-Þór

Stjarnan-Fjölnir

Haukar-Þróttur

Lokaumferðin

Víkingur Ó-Haukar

Fram-HK

Leiknir R-Þór

KA-Fjölnir

Stjarnan-Þrótur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×