Sport

Skeifudagur á Hvanneyri

Þann 22. apríl verður haldinn hinn árlegi Skeifudagur við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Þennan dag, eins og verið hefur um áratuga skeið, kynna nemendur í hrossarækt árangur vetrarstarfsins. Morgunblaðsskeifan verður afhend þennan dag en hún er veitt fyrir bestan árangur í tamninga- og reiðkennslunámi vetrarins.

Sjá nánar HÉR




Fleiri fréttir

Sjá meira


×