Sport

Hrafnsmessa á morgun

Enn bætast við stórstjörnur á Hrafnssýninguna 19.apríl í Ölfushöllinni.
Enn bætast við stórstjörnur á Hrafnssýninguna 19.apríl í Ölfushöllinni.

Enn bætast við stórstjörnur á Hrafnssýninguna 19.apríl í Ölfushöllinni.  Má þar nefna topp klárhestinn og glæsi stóðhestinn Leikni frá Vakursstöðum, knapi á Leikni er hinn ungi Valdimar Bergstad.  Bræðurna; Eldjárn frá Tjaldhólum, knapi Guðmundur Björgvinsson og Borða frá Fellskoti, knapi á honum er Brynjar Jón Stefánsson.  Það er ekki ofsögum sagt að þeir bræður séu í topp formi,  “ glæsihestar”.  Síðast en ekki síst má nefna að Hans Kjerulf er lagður af stað suður með hestagullið Laufa frá Kollaleiru og eina moldótta sem lyftir létt yfir vinkilinn.

Sjá nánar HÉR




Fleiri fréttir

Sjá meira


×