Sport

Opna Reykjavíkur- meistaramótið

Opna Reykjavíkurmeistaramót Akkúrat og Höfðabíla verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal dagana 10 - 14 maí. Glæsileg dagskrá þar sem nokkrir af helstu gæðingum landsins etja kappi í hestaíþróttum. Einnig verða sýndar vonarstjörnur úr röðum kynbótahrossa sem sýndar verða á sérstökum sýningum.

Sjá nánar HÉR




Fleiri fréttir

Sjá meira


×