Sport

Sigfús semur við Fram til þriggja ára

Sigfús Sigfússon verður áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna
Sigfús Sigfússon verður áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna Mynd/Vilhelm
Leikstjórnandinn snjalli Sigfús Sigfússon hjá Íslandsmeisturum Fram hefur gert nýjan þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Sigfús var lykilmaður í spútnikliði Fram í vetur og var meðal annars kosinn efnilegasti leikmaður ársins af þjálfurum í DHL-deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Þetta kemur fram á heimasíðu Fram í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×