Sport

Skráningarfrestur vegna ræktunarbússýninga á LM

Hrossaræktendur eru minntir á að frestur til að skrá ræktunarbú á Landsmót 2006 rennur út sunnudaginn 11. júní nk. Hægt er að sækja um þátttöku með því að senda tölvupóst á landsmot@landsmot.is merkt "Ræktunarbú." Þar þurfa að koma fram upplýsingar um þau hross er ætlunin er að sýna, aldur, ættir og árangur, ásamt stuttri kynningu á búinu.

Sjá nánar HÉR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×