Innlent

Frjálslyndir sækja á samkvæmt könnun Gallups

MYND/GVA

Frjálslyndi flokkurinn fengi ellefu prósent atkvæða ef kosið yrði til Alþingis núna, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Fylgisaukning frjálslyndra virðist vera á kostnað Sjálfstæðisflokksins sem tapaði sex prósenta fylgi frá síðustu könnun, en aðrir flokkar standa nokkurn veginn í stað. Sjálfstæðsiflokkuirnn mælist með 37 prósent, Samfylkingin 25, Vinstri - grænir 19 prósent og Framsóknarflokkurinn átta prósent.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×