Innlent

Segja vinnubrögð ekki hafa verið óeðlileg

MYND/GVA

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Árborg hafna þeim fullyrðingum tveggja bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins í bæjarfélaginu að óeðlileg vinnubrögð hafi átt sér stað við þá beiðni Eðalhúsa að fá auglýsta tillögu sína um deiliskipulag svokallaðs Sigtúnsreits. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá bæjarfulltrúunum í kjölfar fréttar á Stöð 2 í gærkvöld.

Yfirlýsing bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Árborg er birt hér að neðan í heild sinni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×