Körfubolti

16-liða úrslitin klárast í kvöld

Keflvíkingar mæta Fjölni í Grafarvogi í kvöld
Keflvíkingar mæta Fjölni í Grafarvogi í kvöld Mynd/Daníel Rúnarsson
Í kvöld fara fram tveir síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Fjölnir tekur þá á móti Keflavík í Grafarvogi og ÍR fær Stjörnuna í heimsókn. Einn leikur verður svo á dagskrá í IE deild kvenna, þar sem ÍS mætir Breiðablik í Kennaraháskólanum. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×