Körfubolti

Ójafn leikur í kvennakörfunni

Mynd/Heiða
Tveir leikir fóru fram í efstu deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem grannarnir Grindavík og Keflavík völtuðu yfir andstæðinga sína. Keflavík rótburstaði Breiðablik 128-44 og Grindavík lagði Hamar 96-50. Keflavík hefur tveggja stiga forskot á Hauka á toppi deildarinnar en Íslandsmeistararnir eiga leik til góða. Grindavík er svo í þriðja sætinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×