Golf

Birgir Leifur: Besta Sushi sem ég hef smakkað

Mynd/Eiríkur

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er nú kominn til Indónesíu þar sem hann mun taka þátt í sínu fyrsta móti á árinu á Evrópumótaröðinni. Sjónvarpsstöðin Sýn verður með beina útsendingu frá lokadegi mótsins á sunnudagsmorguninn.

Birgir Leifur er byrjaður að blogga og segir m.a. frá því að hann hafi smakkað besta Sushi sem hann hafi fengið á ævi sinni í Indónesíu. Blogg Birgis birtist á golfsíðunni Kylfingur.is. Smelltu hér til að lesa bloggfærslu dagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×