Körfubolti

Allt í járnum í Höllinni

Nú er kominn hálfleikur í bikarúrslitaleik Keflavíkur og Hauka í kvennaflokki. Haukaliðið hefur yfir 43-42 eftir skemmtilegan fyrri hálfleik og útlit fyrir rafmagnaðan spennuleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×