Innlent

Listi Íslandshreyfingarinnar í Norðaustukjördæmi ákveðinn

Frá blaðamannfundi Íslandshreyfingarinnar í Þjóðmenningarhúsinu.
Frá blaðamannfundi Íslandshreyfingarinnar í Þjóðmenningarhúsinu. MYND/GVA

Hörður Ingólfsson, markaðsráðgjafi, mun skipa fyrsta sæti á lista Íslandshreyfingarinnar - lifandi lands í Norðausturkjördæmi. Búið er að raða á lista framboðsins í kjördæminu.

Samkvæmt tilkynningu frá Íslandshreyfingunni mun Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri á Egilsstöðum, skipa annað sætið og Davíð Sigurðarson, framkvæmdastjóri á Egilstöðum, það þriðja. Í fjórða sæti er Eyrún Björk Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðinemi, og í fimmt sæti Ásgeir Yngvason, bifreiðastjóri.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×