Friðrik Stefánsson á leið í hjartaaðgerð 27. september 2007 15:20 Friðrik Stefánsson þarf í hartaaðgerð Landsliðsmiðherjinn Friðrik Stefánsson hjá Njarðvík getur ekki spilað með liðinu á næstunni, en hann þarf að fara í hjartaaðgerð í næstu viku. Friðrik varð fyrst var við að ekki væri allt með felldu þegar hann féll í yfirlið í leik fyrir tveimur árum. "Ég held nú að þetta sé ekkert mjög alvarlegt. Það sem er að angra mig heitir gáttaflökt og veldur því að hjartað á mér fer bara á fullt en nær ekki að dæla súrefni út í útlimina. Læknarnir eru nú búnir að reyna að útskýra þetta fyrir mér á leikmannamáli en ég kann ekki að hafa það eftir," sagði Friðrik í samtali við Vísi í dag. Hann segist hafa verið lengi að glíma við vandamálið. "Það leið yfir mig í leik gegn ÍR fyrir tveimur árum en það féll alveg í skuggann af einhverjum látum sem urðu á leiknum. Það leið líka yfir mig í landsleik einu sinni, en ég hélt alltaf að þetta væri eitthvað allt annað," sagði Friðrik. Hann fer í viðtal og skoðun hjá lækni á þriðjudaginn og á svo von á því að fara í aðgerð á miðvikudeginum. "Menn eru bjartsýnir á að þetta verði allt í lagi og ég geti alveg farið að spila aftur, en á þessu stigi málsins er samt voða lítið hægt að segja um þetta," sagði Friðrik. Hann verður því á hliðarlínunni í kvöld þegar hans menn mæta Snæfellingum í síðari undanúrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöllinni klukkan 21. Fyrr um kvöldið spila KR og Skallagrímur fyrri leikinn, eða klukkan 19. Dominos-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Landsliðsmiðherjinn Friðrik Stefánsson hjá Njarðvík getur ekki spilað með liðinu á næstunni, en hann þarf að fara í hjartaaðgerð í næstu viku. Friðrik varð fyrst var við að ekki væri allt með felldu þegar hann féll í yfirlið í leik fyrir tveimur árum. "Ég held nú að þetta sé ekkert mjög alvarlegt. Það sem er að angra mig heitir gáttaflökt og veldur því að hjartað á mér fer bara á fullt en nær ekki að dæla súrefni út í útlimina. Læknarnir eru nú búnir að reyna að útskýra þetta fyrir mér á leikmannamáli en ég kann ekki að hafa það eftir," sagði Friðrik í samtali við Vísi í dag. Hann segist hafa verið lengi að glíma við vandamálið. "Það leið yfir mig í leik gegn ÍR fyrir tveimur árum en það féll alveg í skuggann af einhverjum látum sem urðu á leiknum. Það leið líka yfir mig í landsleik einu sinni, en ég hélt alltaf að þetta væri eitthvað allt annað," sagði Friðrik. Hann fer í viðtal og skoðun hjá lækni á þriðjudaginn og á svo von á því að fara í aðgerð á miðvikudeginum. "Menn eru bjartsýnir á að þetta verði allt í lagi og ég geti alveg farið að spila aftur, en á þessu stigi málsins er samt voða lítið hægt að segja um þetta," sagði Friðrik. Hann verður því á hliðarlínunni í kvöld þegar hans menn mæta Snæfellingum í síðari undanúrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöllinni klukkan 21. Fyrr um kvöldið spila KR og Skallagrímur fyrri leikinn, eða klukkan 19.
Dominos-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik