Hagfræðiprófessor vill taka upp norsku krónuna 15. október 2008 08:40 Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hjá Háskóla Íslands vill að Íslendingar taki upp norsku krónuna. Þetta kemur fram í viðtali vefsíðunnar E24.no við Þórólf. Í viðtalinu segir Þórólfur að stjórn Seðlabanka Íslands sé rúin trausti og muni verða það næstu tíu árin. Vandamálin á Íslandi séu tilkomin vegna tilrauna með fljótandi gengi og verðbólgumarkmið frá árinu 2001. "Sökum þessa getur Ísland ekki haldið áfram með eign gjaldmiðil," segir Þórólfur. Þórólfur ræðir um möguleikana á inngöngu í ESB og upptöku evrunnar. Til skamms tíma telur hann þó að einhverskonar myntsamband við Noreg sé raunhæfari möguleiki. Í þessu sambandi nefnir Þórólfur keimlíka stöðu landanna tveggja á evrópska efnahagssvæðinu. "Við eigum einnig sameiginlega sögu, menningarlega, efnahagslega og landfræðilega, og slíkt mælir með myntsamstarfinu" segir Þórólfur. Þórólfur vill að Seðlabanki Íslands verði deild í norska seðlabankanum og að Ísland gangi undir norska hagstjórn. "Það er jú skortur á stjórnun sem leitt hefur okkur í þessa erfiðleika nú," segir hann. Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Fleiri fréttir Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Sjá meira
Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hjá Háskóla Íslands vill að Íslendingar taki upp norsku krónuna. Þetta kemur fram í viðtali vefsíðunnar E24.no við Þórólf. Í viðtalinu segir Þórólfur að stjórn Seðlabanka Íslands sé rúin trausti og muni verða það næstu tíu árin. Vandamálin á Íslandi séu tilkomin vegna tilrauna með fljótandi gengi og verðbólgumarkmið frá árinu 2001. "Sökum þessa getur Ísland ekki haldið áfram með eign gjaldmiðil," segir Þórólfur. Þórólfur ræðir um möguleikana á inngöngu í ESB og upptöku evrunnar. Til skamms tíma telur hann þó að einhverskonar myntsamband við Noreg sé raunhæfari möguleiki. Í þessu sambandi nefnir Þórólfur keimlíka stöðu landanna tveggja á evrópska efnahagssvæðinu. "Við eigum einnig sameiginlega sögu, menningarlega, efnahagslega og landfræðilega, og slíkt mælir með myntsamstarfinu" segir Þórólfur. Þórólfur vill að Seðlabanki Íslands verði deild í norska seðlabankanum og að Ísland gangi undir norska hagstjórn. "Það er jú skortur á stjórnun sem leitt hefur okkur í þessa erfiðleika nú," segir hann.
Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Fleiri fréttir Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Sjá meira