Innlent

Kosningar 2010: H - listinn kynnti framboð sitt í dag

Frambjóðendur H-listans.
Frambjóðendur H-listans.

H-listi Ólafs F. Magnússonar, fyrrverandi borgarstjóra, sem kallar sig framboð um heiðarleika og almannahagsmuni, kynnti frambjóðendur og stefnumál á heimili Ólafs í Fossvogi nú síðdegis.

H-listinn kveðst ekki ætla að taka við kosningaframlögum, vill forgangsraða í þágu velferðar og öryggis borgarbúa, leggst gegn því að Orkuveitan fjárfesti í þágu erlendra málmbræðslufyrirtækja og vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×