Staðfest að gull finnst í jörðu á Austurlandi 21. maí 2010 18:52 Ástralskt fyrirtæki, sem óskað hefur eftir að leita að gulli á Austurlandi, gæti fengið leyfið innan tveggja mánaða, ef umsagnir verða jákvæðar.Fyrirtækið, Platina Resources, vill leita á stórum hluta Austurlands næstu tvö ár, allt norður frá Vopnafirði og suður til Breiðdals. Svæði í grennd við Vopnafjörð, Breiðuvík og Breiðdal eru sérstaklega nefnd sem áhugaverð og vitnað til eldri rannsóknar, sem gerð var fyrir um fimmtán árum, og staðfesti að þar finnst gull í jörðu.Þótt áherslan verði á gull telur fyrirtækið að austanlands kunni einnig að finnast aðrir málmar eins og kopar, blý, silfur og sink. Umsóknin fer nú til umsagnar í stjórnkerfinu og til landeigenda og ef ekki koma fram alvarlegar athugasemdir gæti rannsóknarleyfi fengist í júlímánuði, samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun.Víðtækasta leit að gulli á Íslandi til þessa fór fram sumarið 1996 í Þormóðsdal í Mosfellsbæ á vegum Melmis, félags sem Kísiliðjan og Iðntæknistofnun stóðu að. Borkjarnar þaðan sýndu gullmagn í vinnanlegu magni í einstökum æðum en heildarmagnið á svæðinu var þó ekki talið nægjanlegt til að það svaraði kostnaði að setja upp vinnslunámu. Meginniðurstaðan úr Þormóðsdal var þó sú að staðfest var að gull finnst í kulnuðum jarðhitasvæðum hérlendis. Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Sjá meira
Ástralskt fyrirtæki, sem óskað hefur eftir að leita að gulli á Austurlandi, gæti fengið leyfið innan tveggja mánaða, ef umsagnir verða jákvæðar.Fyrirtækið, Platina Resources, vill leita á stórum hluta Austurlands næstu tvö ár, allt norður frá Vopnafirði og suður til Breiðdals. Svæði í grennd við Vopnafjörð, Breiðuvík og Breiðdal eru sérstaklega nefnd sem áhugaverð og vitnað til eldri rannsóknar, sem gerð var fyrir um fimmtán árum, og staðfesti að þar finnst gull í jörðu.Þótt áherslan verði á gull telur fyrirtækið að austanlands kunni einnig að finnast aðrir málmar eins og kopar, blý, silfur og sink. Umsóknin fer nú til umsagnar í stjórnkerfinu og til landeigenda og ef ekki koma fram alvarlegar athugasemdir gæti rannsóknarleyfi fengist í júlímánuði, samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun.Víðtækasta leit að gulli á Íslandi til þessa fór fram sumarið 1996 í Þormóðsdal í Mosfellsbæ á vegum Melmis, félags sem Kísiliðjan og Iðntæknistofnun stóðu að. Borkjarnar þaðan sýndu gullmagn í vinnanlegu magni í einstökum æðum en heildarmagnið á svæðinu var þó ekki talið nægjanlegt til að það svaraði kostnaði að setja upp vinnslunámu. Meginniðurstaðan úr Þormóðsdal var þó sú að staðfest var að gull finnst í kulnuðum jarðhitasvæðum hérlendis.
Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Sjá meira