Lífið

Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Söngvarinn Eiríkur Hauksson varð á vegi okkar í Osló í gær fyrir algjöra tilviljun.

„Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," sagði Eiríkur.

„Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið."


Tengdar fréttir

Eurovision: Tvífari Heru - myndband

„Ég hef verið að gefa eiginhandaráritanir og svona. Mjög skemmtilegt," segir Emilía Tómasdóttir hárgreiðslukona Heru Bjarkar í Osló.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×