Flóahreppur íhugar skaðabótamál gegn Svandísi 11. febrúar 2011 12:09 Svandís Svavarsdóttir. Sveitarstjóri Flóahrepps segir að hreppurinn muni kanna grundvöll þess að höfða skaðabótamál á hendur Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra vegna þess tjóns sem tveggja ára töf á aðalskipulagi hefur valdið.Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Flóahrepps segir dóm Hæstaréttar í gær sýna að ráðherra geti ekki tekið geðþóttaákvarðanir heldur verði að byggja á faglegum sjónarmiðum."Þetta var pólitísk ákvörðun sem var tekin hreinlega vegna þess að ráðherra var á móti virkjun," segir Margrét. "En eins og við höfum svo margoft bent á þá er Flóahreppur ekki að fara að virkja. Þetta snerist fyrst og fremst um skipulagsmál og það að sveitarfélög megi hafa sitt skipulagsvald í friði," segir sveitarstjórinn.Flóahreppur samþykkti aðalskipulagið í desember árið 2008 og hefur nú í meira en tvö ár beðið staðfestingar ráðherra. Á meðan hafa framkvæmdir legið í láginni. Sveitarstjórinn segir að án aðalskipulags sé ekkert hægt að gera."Það er ekki hægt að deiliskipuleggja. Það er ekki hægt að byggja við hús. Byggja útihús. Það er í raun ekkert hægt að gera. Þetta bindur hendur fólks og það dregur úr vilja fólks til að gera eitthvað," og segir Margrét að svona hafi ástandið verið í hreppnum í tvö ár.Hún segir að nú verði skoðað hvort Flóahreppur fari fram á skaðabætur frá ráðherra."Það er búið að skapa okkur tjón. Þetta er búið að taka langan tíma. Þetta er búið að kosta peninga, bæði fyrir sveitarfélagið og fyrir ríkið. Og þessum peningum og þessum tíma var illa varið, að mínu mati, " segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. Tengdar fréttir Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherra Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í dag að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefði brotið lög þegar hún neitaði að staðfesta aðalskipulag vegna Urriðafossvirkjunar. Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherrans, segir lögmaður Flóahrepps. 10. febrúar 2011 19:01 Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Sveitarstjóri Flóahrepps segir að hreppurinn muni kanna grundvöll þess að höfða skaðabótamál á hendur Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra vegna þess tjóns sem tveggja ára töf á aðalskipulagi hefur valdið.Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Flóahrepps segir dóm Hæstaréttar í gær sýna að ráðherra geti ekki tekið geðþóttaákvarðanir heldur verði að byggja á faglegum sjónarmiðum."Þetta var pólitísk ákvörðun sem var tekin hreinlega vegna þess að ráðherra var á móti virkjun," segir Margrét. "En eins og við höfum svo margoft bent á þá er Flóahreppur ekki að fara að virkja. Þetta snerist fyrst og fremst um skipulagsmál og það að sveitarfélög megi hafa sitt skipulagsvald í friði," segir sveitarstjórinn.Flóahreppur samþykkti aðalskipulagið í desember árið 2008 og hefur nú í meira en tvö ár beðið staðfestingar ráðherra. Á meðan hafa framkvæmdir legið í láginni. Sveitarstjórinn segir að án aðalskipulags sé ekkert hægt að gera."Það er ekki hægt að deiliskipuleggja. Það er ekki hægt að byggja við hús. Byggja útihús. Það er í raun ekkert hægt að gera. Þetta bindur hendur fólks og það dregur úr vilja fólks til að gera eitthvað," og segir Margrét að svona hafi ástandið verið í hreppnum í tvö ár.Hún segir að nú verði skoðað hvort Flóahreppur fari fram á skaðabætur frá ráðherra."Það er búið að skapa okkur tjón. Þetta er búið að taka langan tíma. Þetta er búið að kosta peninga, bæði fyrir sveitarfélagið og fyrir ríkið. Og þessum peningum og þessum tíma var illa varið, að mínu mati, " segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps.
Tengdar fréttir Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherra Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í dag að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefði brotið lög þegar hún neitaði að staðfesta aðalskipulag vegna Urriðafossvirkjunar. Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherrans, segir lögmaður Flóahrepps. 10. febrúar 2011 19:01 Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherra Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í dag að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefði brotið lög þegar hún neitaði að staðfesta aðalskipulag vegna Urriðafossvirkjunar. Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherrans, segir lögmaður Flóahrepps. 10. febrúar 2011 19:01
Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48